Fréttablaðið - 08.08.2015, Blaðsíða 37
Hinsegin kórinn var stofnaður árið 2011 og hefur tekið þátt í Hinseg-in dögum frá upphafi með ýms-
um hætti. Kórinn söng á opnunarhátíð
Hinsegin daga í Hörpu á fimmtudag,
hélt vel heppnaða tónleika í Fríkirkjunni
í Reykjavík í gærkvöldi og tekur þátt í
gleðigöngunni í dag.
Kórinn er hugmynd Ástu Óskar
Hlöðversdóttur sem kynntist
sambærilegum kórum þegar hún
stundaði nám erlendis. Hún hóf
undirbúning að stofnun hans með öðru
góðu fólki síðsumars árið 2011 en Helga
Margrét Marzellíusardóttir, söngkona
og kórstjóri, hefur stýrt kórnum frá
upphafi. Helga Margrét segist hafa
verið spurð í atvinnuviðtalinu hvers
vegna hún vildi taka þetta starf að sér
og svarað á þá leið að hún hlyti að læra
helling af því. „Sem hefur staðist og
rúmlega það. Þessi hópur er sá allra,
allra besti sem ég hef starfað með,
að öllum öðrum ólöstuðum. Hann
hefur verið mér uppspretta mikillar
gleði og verið um leið bæði mikill og
nauðsynlegur skóli og ævintýr.“
FJÖLBREYTT EFNISVAL
Ólíkir einstaklingar skipa Hinsegin
kórinn sem hafa um leið ólíkan bak-
grunn. „Sumir hafa lært söng eða verið
í tónlistarnámi meðan aðrir hafa stigið
sín fyrstu skref með okkur. Kórinn flytur
líka mjög fjölbreytt efni og meðlimir
hans eru opnir fyrir hvers konar tónlist.
DREIFA GLEÐINNI
GEGNUM SÖNGINN
LITFAGRIR TÓNAR Annasöm og skemmtileg vika er senn á enda hjá Helgu
Margréti Marzellíusardóttur, söngkonu og kórstjóra Hinsegin kórsins.
MIKIL GLEÐI
„Þessi hópur er sá allra,
allra besti sem ég hef
starfað með, að öllum
öðrum ólöstuðum. Hann
hefur verið mér upp-
spretta mikillar gleði og
verið um leið bæði mikill
og nauðsynlegur skóli
og ævintýr,“ segir Helga
Margrét Marzellíusar-
dóttir, söngkona og kór-
stjóri Hinsegin kórsins.
MYND/PJETUR
GOTT UM HELGINA
Það er alltaf ástæða til að gleðjast og taka fram
grillið. Ekki síst á gleðidögum eins og í dag. Grilluð
kjúklingabringa með sumarlegu salati á einstaklega vel
við í dag. Fallegir litir á borðið.
Síða 2
Vorönn hefst mánudaginn 10.ágúst
Kennsla eitt kvöld í viku.
0
7
-0
8
-2
0
1
5
2
3
:0
5
F
B
1
2
8
s
_
P
0
9
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
8
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
5
A
E
-6
2
F
0
1
5
A
E
-6
1
B
4
1
5
A
E
-6
0
7
8
1
5
A
E
-5
F
3
C
2
8
0
X
4
0
0
5
A
F
B
1
2
8
s
C
M
Y
K