Fréttablaðið - 08.08.2015, Blaðsíða 59
Smíðaverk ehf óskar e ir:
Smiðir: Viðkomendur þurfa að vera með víðtæka reynslu og
geta unnið sjálfstæ . Einungis er um að ræða launamenn.
Umsóknir óskast sendar á hilmar@smidaverk.is
Mótasmiðir: Viðkomendur þurfa að vera með reynslu og geta
unnið sjálfstæ . Einungis er um að ræða launamenn.
Umsóknir óskast sendar á hilmar@smidaverk.is
Smíðaverk ehf var stofnað 2001 og
hefur unnið að ölbrey um verkum
allt frá viðhalds og þjónustaverkefnum
upp í nýbyggingar.
HÚSVÖRÐUR
Í KAPLAKRIKA
Óskum eftir að ráða harðduglega og snyrtilega konu í
100 % starf húsvarðar í Kaplakrika, unnið er á vöktum.
Starfslýsing
Almenn þrif í húsinu og á svæðinu.
Þjónusta iðkendur og aðra gesti,
svara í síma og fyrirspurnum varðandi félagið,
æfingatíma og fleira.
Hæfniskröfur
Stundvísi, áreiðanleg, snyrtileg og dugleg.
Áhugasamir vinsamlegast sendið umsóknir á
elsa@fh.is. fyrir 17.ágúst
Skrifstofustjóri grunnskólahluta fagskrifstofu skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar
Skóla- og frístundasvið
Laus er staða skrifstofustjóra grunnskólahluta fagskrifstofu skóla- og frístundasviðs.
Starfssvið skrifstofustjórans er m.a. að hafa forystu í fagmálum grunnskóla, þ.e. þróun starfshátta og skólastarfs í samræmi við
skóla- og frístundastefnu Reykjavíkurborgar. Skrifstofustjórinn stýrir grunnskólahluta fagskrifstofu sviðsins, er næsti yfirmaður
skólastjóra grunnskóla Reykjavíkur og forstöðumanna margmiðlunarvers og skólasafnamiðstöðvar og situr í framkvæmdastjórn og
tilheyrir yfirstjórn sviðsins.
Helstu verkefni skrifstofustjóra eru:
• Fagleg forysta í skólastarfi í grunnskólum, frumkvæði að
þróun þess og innleiðingu nýrra hugmynda og úrræða
• Eftirlit með grunnskólastarfi og þátttaka í mati á árangri skóla
• Skipulagning og stýring á starfsemi grunnskólahluta
fagskrifstofu og faglegt samstarf við skrifstofustjóra
leikskóla- og frístundamála
• Þátttaka í stefnumótun í skóla- og frístundamálum í samvinnu
við skóla- og frístundaráð ásamt framkvæmd og eftirfylgni
með ákvörðunum ráðsins sem snúa að grunnskólamálum
• Þátttaka í starfs- og fjárhagsáætlunargerð grunnskóla ásamt
annarri áætlanagerð
• Ráðgjöf og stuðningur við stjórnendur
• Samstarf við opinbera aðila í skóla- og frístundamálum innan
lands og utan
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari
• Framhaldsmenntun sem nýtist í starfi
• Farsæl stjórnunarreynsla ásamt reynsla af því að
leiða breytingar
• Leiðtogahæfileikar, frumkvæði og metnaður til að ná árangri
í starfi
• Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
• Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu og rekstri æskileg
• Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku, ensku og kunnátta
í norrænu máli er kostur
Skóla- og frístundasvið annast rekstur 64 leikskóla, 36 grunnskóla og 6 frístundamiðstöðva Reykjavíkurborgar og hefur umsjón
með daggæslu í heimahúsum. Jafnframt heyrir rekstur Námsflokka Reykjavíkur, skólasafnamiðstöðvar, margmiðlunarvers, eins
tónlistar skóla og fjögurra skólahljómsveita undir sviðið.
Umsóknarfrestur er til og með 22. ágúst n.k.
Laun eru skv. ákvörðun kjaranefndar Reykjavíkurborgar. Umsækjendur eru beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkur-
borgar, www.reykjavik.is/storf. Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem fram kemur rökstuðningur á
hæfni til þess að gegna starfinu ásamt framtíðarsýn varðandi mikilvægustu umbætur í grunnskólamálum í borginni.
Nánari upplýsingar veita Auður Árný Stefánsdóttir, skrifstofustjóri grunnskólahluta fagskrifstofu, og Valgerður Janusdóttir,
mannauðsstjóri, sími 411 1111. Netföng: audur.arny.stefansdottir@reykjavik.is / valgerdur.janusdottir@reykjavik.is
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir
borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.
VIÐ HÖFUM
GÓÐA REYNSLU
AF FRAMTÍÐINNI
Nýherji er samstæða fyrirtækja í upplýsingatækni. Hjá móður félaginu starfa 270 manns en hjá samstæðunni um 470.
Dótturfélög Nýherja eru TM Software, Tempo og Applicon á Íslandi og í Svíþjóð. Félagið er skráð í Kauphöll Íslands.
BORGARTÚNI 37
SÍMI 569 7700
WWW.NYHERJI.IS
Umsóknarfrestur er til og með 18. ágúst 2015. Sótt er um starfið á vef Nýherja,
nyherji.is/atvinna. Nánari upplýsingar veitir Elva Tryggvadóttir,
sérfræðingur á mannauðssviði, elva.tryggvadottir@nyherji.is.
Allar umsóknir og fyrirspurnir verða meðhöndlaðar
sem trúnaðarmál og þeim svarað.
SPENNANDI TÆKNIFÆRI HJÁ NÝHERJA
Söluráðgjafi í verslun í Borgartúni
>> Ráðgjöf og sala á tölvu-, hljóð- og myndbúnaði til
viðskiptavina
>> Uppstilling og umhirða verslunar
>> Öflun nýrra viðskiptatækifæra
Söluráðgjafi í hugbúnaðarlausnum
>> Ráðgjöf og sala á hugbúnaðarlausnum til
viðskiptavina á fyrirtækjamarkaði
>> Ráðgjöf í Microsoft leyfismálum
>> Öflun viðskiptatækifæra hjá nýjum og núverandi
viðskiptavinum
>> Tilboðs- og samningagerð
Við leitum að öflugum söluráðgjöfum sem hafa áhuga á upplýsingatækni og metnað til
að fara fram úr væntingum viðskiptavina.
0
7
-0
8
-2
0
1
5
2
3
:0
5
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
5
A
E
-7
1
C
0
1
5
A
E
-7
0
8
4
1
5
A
E
-6
F
4
8
1
5
A
E
-6
E
0
C
2
8
0
X
4
0
0
6
B
F
B
1
2
8
s
C
M
Y
K