Fréttablaðið - 08.08.2015, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 08.08.2015, Blaðsíða 68
| ATVINNA | Grindavíkurbær auglýsir spennandi störf sérfræðinga laus til umsóknar á félags- þjónustu- og fræðslusviði: Leikskólaráðgjafi í 50% starfshlutfalli Helstu verkefni og ábyrgð Leikskólaráðgjafi er leikskólastjórum og öðrum starfs- mönnum leikskóla til ráðgjafar og stuðnings um fagleg málefni, veitir ráðgjöf vegna foreldrasamstarfs í leik- skólum, er ráðgefandi í sérverkefnum, þróunarverkefnum og nýbreytnistarfi og miðlar þekkingu og nýjungum á sviði leikskólafræða. Þá sinnir viðkomandi hlutverki daggæslu- fulltrúa sveitarfélagsins og annast umsjón með almennum uppeldisnám-skeiðum. Hæfniskröfur • Leikskólakennaramenntun, auk þekkingar og reynslu af leikskólastarfi • Viðbótarmenntun er nýtist í starfi er æskileg • Reynsla af stjórnun í leikskóla er æskileg • Þekking á uppbyggingarstefnunni er æskileg • PMTO grunnmenntun og/eða meðferðarmenntun er æskileg • Leiðbeinandaréttindi í Uppeldi sem virkar – Færni til framtíðar er æskileg • Frumkvæði, nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum • Hæfni í mannlegum samskiptum og áhugi á teymisvinnu Sálfræðingur í 50% starfshlutfalli Helstu verkefni og ábyrgð Greining, ráðgjöf og eftirfylgni vegna nemenda í leik- og grunnskóla, forvarnarstarf í leik- og grunnskóla með áherslu á sjálfbærni skólanna á lausn mála sem upp koma. Stuðnin- gur við stjórnendur og starfsfólk leik- og grunnskóla vegna mála einstaklinga og námshópa. Hæfniskröfur • Sálfræðimenntun og réttindi til að starfa sem sálfræðingur • Þekking og reynsla við beitingu helstu greiningarprófa í skólum • Þekking á uppbyggingarstefnunni er æskileg • PMTO grunnmenntun og meðferðarmenntun er æskileg • Frumkvæði, nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum • Hæfni í mannlegum samskiptum og áhugi á teymisvinnu Félagsþjónustu- og fræðslusvið Grindarvíkurbæjar heyrir undir sviðsstjóra sviðssins. Þjónustan er innt af hendi í tveimur teymum, annars vegar skólaþjónustuteymi og hins vegar félagsþjónustuteymi og er rík áhersla lögð á þver- faglegt samstarf á milli teymanna. Auk þeirra starfa sem nú eru auglýst til umsóknar starfa á sviðinu lögfræðingur, sálfræðingur, félagsráðgjafi og talmeinafræðingur. Í Grindavík búa um 3.070 einstaklingar og er hlutfall barna um 27% af íbúum. Í sveitarfélaginu eru tveir leikskólar og einn grunnskóli og rekur sveitarfélagið eigin sér- fræðiþjónustu fyrir skólana. Þá rekur sveitarfélagið eigin félagsþjónustu og barnavernd en er í samvinnu við önnur sveitarfélög á Suðurnesjum vegna þjónustu við fatlað fólk. Umsókn ásamt ferilskrá skal berast eigi síðar en 13. ágúst 2015 á bæjarskrifstofu Grindavíkurbæjar að Víkurbraut 62, 240 Grindavík. Launakjör er samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttafélags og Sambands íslenskra sveitar- félaga. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar um störfin veita Nökkvi Már Jónsson, sviðsstjóri (nmj@grindavik.is/420-1100) og Ingibjörg María Guðmundsdóttir, sálfræðingur (ingamaria@grindavik.is/420-1100). RÁÐGJAFARSVIÐ Ráðgjafi í upplýsingatækni Við leitum að metnaðarfullum og framsýnum einstaklingi til að taka þátt í mótun lausna og ráðgjöf á sviði upplýsingatæknimála fyrir viðskiptavini okkar. Viðkomandi þarf að sýna frumkvæði, metnað og tileinka sér sjálfstæð vinnubrögð og góða samstarfshæfileika. Menntunar og hæfniskröfur • Þekking á helstu viðskipta- og upplýsingakerfum s.s. Dynamics AX, Dynamics NAV og SAP. • Reynsla í upplýsingaöryggismálum. • Reynsla af verkefnastjórnun og gæðamálum upplýsingatæknimála. Nánari upplýsingar veitir Andrés Guðmundsson starfsmannastjóri (agudmundsson@kpmg.is og 545 6077). Umsókn ásamt ferilskrá sendist á starf@kpmg.is fyrir 17. ágúst. kpmg.is Landspítali er lifandi og fjölmennur vinnustaður með um 5.100 starfsmenn. Hann er aðalsjúkrahús landsins og miðstöð menntunar og rannsókna í heil- brigðisvísindum. Á Landspítala er lögð áhersla á öryggi, jafnrétti, ábyrgan rekstur, góðan starfsanda og bættan húsakost. Helstu verkefni og ábyrgð • Vinna á legu-, speglunar- og göngudeild meltingarlækna • Vinna við samráðskvaðningar á aðrar deildir Landspítala • Þátttaka í vaktþjónustu meltingarlækna • Þátttaka í kennslu læknanema, kandídata og deildarlækna Hæfnikröfur • Víðtæk þekking og reynsla í meltingarlækningum • Reynsla af meðferð sjúklinga með bólgusjúkdóma í meltingarvegi æskileg • Reynsla af kennslu veitt frá 1. janúar 2016 eða eftir samkomulagi. Starfshlutfall er samkomulagsatriði. • Reynsla og áhugi á klínískum rannsóknum í meltingar- lækningum mikils metin • Hæfni og geta til að vinna í teymi • Góðir samstarfs- og samskipta- meltingarlækningum Umsóknarfrestur er til og með 7. september 2015. Laun eru skv. kjarasamningi fjár- málaráðherra og stéttarfélags. landspitali.is, undir „Laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu við ráðningar á spítalanum. Umsókn fylgi vottfestar upp- lýsingar um nám, fyrri störf, kennslureynslu, vísindavinnu og stjórnunarstörf ásamt greinum sem umsækjandi kann að hafa birt eða skrifað. Umsóknargögn, sem ekki er hægt að senda rafrænt, skulu berast í tvíriti, Einari meltingarlækninga, LSH 11A Hringbraut. Mat stöðunefndar læknaráðs Landspítala byggist á innsendum umsóknargögnum. Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist þeim og innsendum gögnum. Nánari upplýsingar veitir Einar (einarsb@landspitali.is, 543 1000). SÉRFRÆÐILÆKNAR Meltingarlækningar 8. ágúst 2015 LAUGARDAGUR22 0 7 -0 8 -2 0 1 5 2 3 :0 5 F B 1 2 8 s _ P 0 7 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 5 A E -5 E 0 0 1 5 A E -5 C C 4 1 5 A E -5 B 8 8 1 5 A E -5 A 4 C 2 8 0 X 4 0 0 4 B F B 1 2 8 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.