Fréttablaðið - 08.08.2015, Page 68
| ATVINNA |
Grindavíkurbær auglýsir
spennandi störf sérfræðinga
laus til umsóknar á félags-
þjónustu- og fræðslusviði:
Leikskólaráðgjafi í 50% starfshlutfalli
Helstu verkefni og ábyrgð
Leikskólaráðgjafi er leikskólastjórum og öðrum starfs-
mönnum leikskóla til ráðgjafar og stuðnings um fagleg
málefni, veitir ráðgjöf vegna foreldrasamstarfs í leik-
skólum, er ráðgefandi í sérverkefnum, þróunarverkefnum
og nýbreytnistarfi og miðlar þekkingu og nýjungum á sviði
leikskólafræða. Þá sinnir viðkomandi hlutverki daggæslu-
fulltrúa sveitarfélagsins og annast umsjón með almennum
uppeldisnám-skeiðum.
Hæfniskröfur
• Leikskólakennaramenntun, auk þekkingar og reynslu af
leikskólastarfi
• Viðbótarmenntun er nýtist í starfi er æskileg
• Reynsla af stjórnun í leikskóla er æskileg
• Þekking á uppbyggingarstefnunni er æskileg
• PMTO grunnmenntun og/eða meðferðarmenntun er
æskileg
• Leiðbeinandaréttindi í Uppeldi sem virkar –
Færni til framtíðar er æskileg
• Frumkvæði, nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Hæfni í mannlegum samskiptum og áhugi á
teymisvinnu
Sálfræðingur í 50% starfshlutfalli
Helstu verkefni og ábyrgð
Greining, ráðgjöf og eftirfylgni vegna nemenda í leik- og
grunnskóla, forvarnarstarf í leik- og grunnskóla með áherslu
á sjálfbærni skólanna á lausn mála sem upp koma. Stuðnin-
gur við stjórnendur og starfsfólk leik- og grunnskóla vegna
mála einstaklinga og námshópa.
Hæfniskröfur
• Sálfræðimenntun og réttindi til að starfa sem
sálfræðingur
• Þekking og reynsla við beitingu helstu greiningarprófa
í skólum
• Þekking á uppbyggingarstefnunni er æskileg
• PMTO grunnmenntun og meðferðarmenntun er
æskileg
• Frumkvæði, nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Hæfni í mannlegum samskiptum og áhugi á
teymisvinnu
Félagsþjónustu- og fræðslusvið Grindarvíkurbæjar heyrir
undir sviðsstjóra sviðssins. Þjónustan er innt af hendi í
tveimur teymum, annars vegar skólaþjónustuteymi og hins
vegar félagsþjónustuteymi og er rík áhersla lögð á þver-
faglegt samstarf á milli teymanna. Auk þeirra starfa sem
nú eru auglýst til umsóknar starfa á sviðinu lögfræðingur,
sálfræðingur, félagsráðgjafi og talmeinafræðingur.
Í Grindavík búa um 3.070 einstaklingar og er hlutfall barna
um 27% af íbúum. Í sveitarfélaginu eru tveir leikskólar
og einn grunnskóli og rekur sveitarfélagið eigin sér-
fræðiþjónustu fyrir skólana. Þá rekur sveitarfélagið eigin
félagsþjónustu og barnavernd en er í samvinnu við önnur
sveitarfélög á Suðurnesjum vegna þjónustu við fatlað fólk.
Umsókn ásamt ferilskrá skal berast eigi síðar en 13. ágúst
2015 á bæjarskrifstofu Grindavíkurbæjar að Víkurbraut
62, 240 Grindavík. Launakjör er samkvæmt kjarasamningi
viðkomandi stéttafélags og Sambands íslenskra sveitar-
félaga. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Nánari upplýsingar um störfin veita
Nökkvi Már Jónsson,
sviðsstjóri (nmj@grindavik.is/420-1100) og
Ingibjörg María Guðmundsdóttir,
sálfræðingur (ingamaria@grindavik.is/420-1100).
RÁÐGJAFARSVIÐ
Ráðgjafi í
upplýsingatækni
Við leitum að metnaðarfullum og framsýnum
einstaklingi til að taka þátt í mótun lausna
og ráðgjöf á sviði upplýsingatæknimála fyrir
viðskiptavini okkar.
Viðkomandi þarf að sýna frumkvæði,
metnað og tileinka sér sjálfstæð vinnubrögð
og góða samstarfshæfileika.
Menntunar og hæfniskröfur
• Þekking á helstu viðskipta- og upplýsingakerfum
s.s. Dynamics AX, Dynamics NAV og SAP.
• Reynsla í upplýsingaöryggismálum.
• Reynsla af verkefnastjórnun og
gæðamálum upplýsingatæknimála.
Nánari upplýsingar veitir Andrés
Guðmundsson starfsmannastjóri
(agudmundsson@kpmg.is og 545 6077).
Umsókn ásamt ferilskrá sendist á
starf@kpmg.is fyrir 17. ágúst.
kpmg.is
Landspítali er lifandi og fjölmennur vinnustaður með um 5.100 starfsmenn.
Hann er aðalsjúkrahús landsins og miðstöð menntunar og rannsókna í heil-
brigðisvísindum. Á Landspítala er lögð áhersla á öryggi, jafnrétti, ábyrgan
rekstur, góðan starfsanda og bættan húsakost.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Vinna á legu-, speglunar- og
göngudeild meltingarlækna
• Vinna við samráðskvaðningar á
aðrar deildir Landspítala
• Þátttaka í vaktþjónustu
meltingarlækna
• Þátttaka í kennslu læknanema,
kandídata og deildarlækna
Hæfnikröfur
• Víðtæk þekking og reynsla í
meltingarlækningum
• Reynsla af meðferð sjúklinga með
bólgusjúkdóma í meltingarvegi
æskileg
• Reynsla af kennslu
veitt frá 1. janúar 2016 eða eftir samkomulagi. Starfshlutfall er samkomulagsatriði.
• Reynsla og áhugi á klínískum
rannsóknum í meltingar-
lækningum mikils metin
• Hæfni og geta til að vinna í
teymi
• Góðir samstarfs- og samskipta-
meltingarlækningum
Umsóknarfrestur er til
og með 7. september 2015.
Laun eru skv. kjarasamningi fjár-
málaráðherra og stéttarfélags.
landspitali.is, undir „Laus störf“.
Öllum umsóknum verður svarað.
Tekið er mið af jafnréttisstefnu
við ráðningar á spítalanum.
Umsókn fylgi vottfestar upp-
lýsingar um nám, fyrri störf,
kennslureynslu, vísindavinnu og
stjórnunarstörf ásamt greinum
sem umsækjandi kann að hafa
birt eða skrifað. Umsóknargögn,
sem ekki er hægt að senda rafrænt,
skulu berast í tvíriti, Einari
meltingarlækninga, LSH 11A
Hringbraut.
Mat stöðunefndar læknaráðs
Landspítala byggist á innsendum
umsóknargögnum. Viðtöl verða
höfð við umsækjendur og byggist
þeim og innsendum gögnum.
Nánari upplýsingar veitir Einar
(einarsb@landspitali.is, 543 1000).
SÉRFRÆÐILÆKNAR
Meltingarlækningar
8. ágúst 2015 LAUGARDAGUR22
0
7
-0
8
-2
0
1
5
2
3
:0
5
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
5
A
E
-5
E
0
0
1
5
A
E
-5
C
C
4
1
5
A
E
-5
B
8
8
1
5
A
E
-5
A
4
C
2
8
0
X
4
0
0
4
B
F
B
1
2
8
s
C
M
Y
K