Fréttablaðið - 08.08.2015, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 08.08.2015, Blaðsíða 76
| ATVINNA | Lagerafgreiðsla PI PA R\ TB W A • SÍ A • 15 36 43 Öryggismiðstöðin auglýsir eftir öflugum starfsmanni í lagerafgreiðslu. Helstu verkefni: • Vöruafgreiðsla og ráðgjöf til viðskiptavina • Móttaka, skráning og merking á vörum • Reikningagerð Hæfniskröfur: • Reynsla af reikningagerð • Mjög góð íslensku- og tölvukunnátta • Þekking á Navision kostur • Framúrskarandi samskiptahæfileikar • Sjálfstæð, nákvæm og öguð vinnubrögð • Rík þjónustulund og jákvæðni oryggi.is Nánari upplýsingar um starfið veitir Reynir S. Ólafsson. Umsóknir skal senda á netfangið atvinna@oryggi.is merkt „Lagerafgreiðsla“. Með umsókn þarf að fylgja ferilskrá ásamt kynningarbréfi. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Öllum umsækjendum verður svarað. Umsóknarfrestur er til og með 14.ágúst. Öryggismiðstöðin | Askalind 1 | Kópavogur | Sími 570 2400 | oryggi.is Öryggismiðstöðin var stofnuð árið 1995 og býður upp á lausnir í öryggis- og velferðarmálum fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Öryggismiðstöðin hefur á undanförnum árum hlotið viðurkenningu VR sem Fyrirmyndarfyrirtæki ársins. Gildi fyrirtækisins eru forysta, umhyggja og traust. Viltu bætast í hópinn – sendu okkur umsókn! Spennandi störf í Hraunvallaskóla: • Almenn kennsla á yngsta stigi • Sérkennsla • Kennsla í sviðslistum (leiklist) Skólinn hefur þá sérstöðu að innan veggja hans er rekinn bæði leik- og grunnskóli. Hraunvallaskóli starfar eftir hug- myndafræði opna skólans og er byggingin hönnuð með það í huga. Kennsla er miðuð við að mæta ólíkum þörfum einstaklinga sem læra að skipuleggja nám sitt sjálfir og meta árangur sinn. Dyggðir Hraunvallaskóla eru vinátta - samvinna - ábyrgð. Nánari upplýsingar um störfin veitir Lars J. Imsland skólastjóri, lars@hraunvallaskoli.is eða í síma 590 2800. Umsóknarfrestur er til og með 15. ágúst nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hafnarfjordur.is Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ. Samkvæmt jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru karlar jafnt sem konur hvattir til að sækja um starfið. kopavogur.is Kópavogsbær Spennandi störf hjá Kópavogsbæ Menntasvið · Leikskólaráðgjafi á leikskóladeild Leikskólar · Deildarstjóri í leikskólann Núp · Leikskólakennari í leikskólann Kópastein · Matráður í leikskólann Austurkór Grunnskólar · Aðstoðarskólastjóri v/afleysingar í Smáraskóla · Umsjónarkennari 4. bekkjar í Vatnsendaskóla · Skólaliðar í dægradvöl í Vatnsendaskóla · Stuðningsfulltrúi í Salaskóla · Starfsmaður í dægradvöl í Kársnesskóla · Stuðningsfulltrúi í Kársnesskóla Sundlaugar · Starfsmaður hjá Sundlaug Kópavogs Velferðasvið · Þroskaþjálfi á áfangaheimili fyrir fatlað fólk Nánari upplýsingar og fleiri störf er að finna á vef Kópavogsbæjar Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is Vakin er athygli á að öll laus störf hjá bænum eru auglýst www.kopavogur.is Starfskraftur í varahlutaverslun Bílabúð Benna óskar eftir að ráða starfsmann sem sinnir hefðbundnum verslunar og afgreiðslustörfum í varahlutaverslun. Hæfniskröfur: • Vera jákvæður, þjónustulundaður og góður í samskiptum • Skipulagður, nákvæmur og vandvirkur • Lærdómsfús og tilbúinn í að tileinka sér nýja hluti • Þekking og áhugi á bifreiðum og tækni þeim tengdum • Reynsla af sambærilegum störfum æskileg • Hafa góða almenna tölvuþekkingu Starfskraftur á varahlutalager Bílabúð Benna óskar eftir að ráða starfsmann sem sinnir hefðbundnum lagerstörfum. Hæfniskröfur: • Vera jákvæður, þjónustulundaður og góður í samskiptum • Skipulagður, nákvæmur og vandvirkur • Lærdómsfús og tilbúinn í að tileinka sér nýja hluti • Hafa góða almenna tölvuþekkingu • Reynsla af lagerstörfum æskileg Umsóknarfrestur er til og með 17. ágúst. Umsókn sendist á ivar@benni.is. Upplýsingar um störfin veitir Ívar Ragnarsson í síma 590 2000. FJÖLBREITT STÖRF Í BOÐI! Starfskraftur á dekkjaverkstæði Bílabúð Benna óskar eftir að ráða starfs- menn á dekkjaverstæði sín í Reykjavík annarsvegar og Reykjanesbæ hinsvegar. Um er að ræða vinnu við almenna dekkjaþjónustu. Hæfniskröfur: • Mikil og góð reynsla af dekkjaþjónustu • Þekking á bílum • Frumkvæði, eldmóður og vinnusemi • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð Umsóknarfrestur er til og með 17. ágúst. Umsókn sendist á olafur@benni.is. Upplýsingar um starfið veitir Ólafur Benediktsson í síma 590 2000. 8. ágúst 2015 LAUGARDAGUR30 0 7 -0 8 -2 0 1 5 2 3 :0 5 F B 1 2 8 s _ P 0 7 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 5 A E -6 C D 0 1 5 A E -6 B 9 4 1 5 A E -6 A 5 8 1 5 A E -6 9 1 C 2 8 0 X 4 0 0 6 A F B 1 2 8 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.