Fréttablaðið - 08.08.2015, Blaðsíða 76
| ATVINNA |
Lagerafgreiðsla
PI
PA
R\
TB
W
A
•
SÍ
A
•
15
36
43
Öryggismiðstöðin auglýsir eftir öflugum starfsmanni í lagerafgreiðslu.
Helstu verkefni:
• Vöruafgreiðsla og ráðgjöf til viðskiptavina
• Móttaka, skráning og merking á vörum
• Reikningagerð
Hæfniskröfur:
• Reynsla af reikningagerð
• Mjög góð íslensku- og tölvukunnátta
• Þekking á Navision kostur
• Framúrskarandi samskiptahæfileikar
• Sjálfstæð, nákvæm og öguð vinnubrögð
• Rík þjónustulund og jákvæðni
oryggi.is
Nánari upplýsingar um starfið veitir Reynir S. Ólafsson.
Umsóknir skal senda á netfangið atvinna@oryggi.is
merkt „Lagerafgreiðsla“. Með umsókn þarf að fylgja
ferilskrá ásamt kynningarbréfi.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Öllum umsækjendum verður svarað.
Umsóknarfrestur er til og með 14.ágúst.
Öryggismiðstöðin | Askalind 1 | Kópavogur | Sími 570 2400 | oryggi.is
Öryggismiðstöðin var stofnuð árið 1995 og býður upp á lausnir í öryggis- og velferðarmálum fyrir
fyrirtæki og einstaklinga. Öryggismiðstöðin hefur á undanförnum árum
hlotið viðurkenningu VR sem Fyrirmyndarfyrirtæki ársins.
Gildi fyrirtækisins eru forysta, umhyggja og traust.
Viltu bætast í hópinn
– sendu okkur umsókn!
Spennandi störf í Hraunvallaskóla:
• Almenn kennsla á yngsta stigi
• Sérkennsla
• Kennsla í sviðslistum (leiklist)
Skólinn hefur þá sérstöðu að innan veggja hans er rekinn
bæði leik- og grunnskóli. Hraunvallaskóli starfar eftir hug-
myndafræði opna skólans og er byggingin hönnuð með
það í huga. Kennsla er miðuð við að mæta ólíkum þörfum
einstaklinga sem læra að skipuleggja nám sitt sjálfir og
meta árangur sinn.
Dyggðir Hraunvallaskóla eru vinátta - samvinna - ábyrgð.
Nánari upplýsingar um störfin veitir Lars J. Imsland
skólastjóri, lars@hraunvallaskoli.is eða í síma 590 2800.
Umsóknarfrestur er til og með 15. ágúst nk.
Umsóknir óskast fylltar út á www.hafnarfjordur.is
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra
sveitarfélaga og KÍ.
Samkvæmt jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru karlar jafnt
sem konur hvattir til að sækja um starfið.
kopavogur.is
Kópavogsbær
Spennandi störf
hjá Kópavogsbæ
Menntasvið
· Leikskólaráðgjafi á leikskóladeild
Leikskólar
· Deildarstjóri í leikskólann Núp
· Leikskólakennari í leikskólann Kópastein
· Matráður í leikskólann Austurkór
Grunnskólar
· Aðstoðarskólastjóri v/afleysingar í
Smáraskóla
· Umsjónarkennari 4. bekkjar í Vatnsendaskóla
· Skólaliðar í dægradvöl í Vatnsendaskóla
· Stuðningsfulltrúi í Salaskóla
· Starfsmaður í dægradvöl í Kársnesskóla
· Stuðningsfulltrúi í Kársnesskóla
Sundlaugar
· Starfsmaður hjá Sundlaug Kópavogs
Velferðasvið
· Þroskaþjálfi á áfangaheimili fyrir fatlað fólk
Nánari upplýsingar og fleiri störf er að finna á
vef Kópavogsbæjar
Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt
á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is
Vakin er athygli á að öll laus störf hjá bænum
eru auglýst www.kopavogur.is
Starfskraftur í
varahlutaverslun
Bílabúð Benna óskar eftir að ráða
starfsmann sem sinnir hefðbundnum
verslunar og afgreiðslustörfum í
varahlutaverslun.
Hæfniskröfur:
• Vera jákvæður, þjónustulundaður
og góður í samskiptum
• Skipulagður, nákvæmur
og vandvirkur
• Lærdómsfús og tilbúinn í að
tileinka sér nýja hluti
• Þekking og áhugi á bifreiðum
og tækni þeim tengdum
• Reynsla af sambærilegum
störfum æskileg
• Hafa góða almenna tölvuþekkingu
Starfskraftur á
varahlutalager
Bílabúð Benna óskar eftir að ráða
starfsmann sem sinnir hefðbundnum
lagerstörfum.
Hæfniskröfur:
• Vera jákvæður, þjónustulundaður
og góður í samskiptum
• Skipulagður, nákvæmur
og vandvirkur
• Lærdómsfús og tilbúinn í að
tileinka sér nýja hluti
• Hafa góða almenna tölvuþekkingu
• Reynsla af lagerstörfum æskileg
Umsóknarfrestur er til og með 17. ágúst. Umsókn sendist á ivar@benni.is.
Upplýsingar um störfin veitir Ívar Ragnarsson í síma 590 2000.
FJÖLBREITT STÖRF Í BOÐI!
Starfskraftur á
dekkjaverkstæði
Bílabúð Benna óskar eftir að ráða starfs-
menn á dekkjaverstæði sín í Reykjavík
annarsvegar og Reykjanesbæ hinsvegar.
Um er að ræða vinnu við almenna
dekkjaþjónustu.
Hæfniskröfur:
• Mikil og góð reynsla
af dekkjaþjónustu
• Þekking á bílum
• Frumkvæði, eldmóður
og vinnusemi
• Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
Umsóknarfrestur er til og með 17. ágúst.
Umsókn sendist á olafur@benni.is.
Upplýsingar um starfið veitir
Ólafur Benediktsson í síma 590 2000.
8. ágúst 2015 LAUGARDAGUR30
0
7
-0
8
-2
0
1
5
2
3
:0
5
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
5
A
E
-6
C
D
0
1
5
A
E
-6
B
9
4
1
5
A
E
-6
A
5
8
1
5
A
E
-6
9
1
C
2
8
0
X
4
0
0
6
A
F
B
1
2
8
s
C
M
Y
K