Fréttablaðið - 08.08.2015, Blaðsíða 77

Fréttablaðið - 08.08.2015, Blaðsíða 77
| ATVINNA | Fyrirtækið Járnsmiðja Óðins Leitar að málmiðnaðarmönnum, okkur vantar bæði faglærða og ófaglærða menn. Starfið felst í fjölbreyttri nýsmíði og uppsetningum. Sjá heimasíðu fyrirtækisins www.jso.is. Áhersla er lögð á frumkvæði, áreiðanleika, létta lund og þjónustulipurð auk sjálfstæðra vinnubragða og samstarfshæfni. Upplýsingar veitir Daníel Óðinsson s.557-9300 Starf á heimili fyrir fólk með fötlun - Næturvakt Starfsmaður óskast til starfa á heimilið á Lautarvegi. Um er að ræða 79% starf á næturvöktum og er unnið aðra hvora viku. Staðan er laus frá 26. ágúst. Hlutverk starfsfólks í búsetu er fyrst og fremst fólgið í því að aðstoða og styðja fólk í daglegu lífi. Nánari upplýsingar veitir Sigríður Kristjánsdóttir í síma 581 2584 kl. 8 – 16 virka daga. Umsóknir sendist á netfangið siggakr@styrktarfelag.is eða í gegnum heimasíðu félagsins www.styrktarfelag.is. Launakjör eru samkvæmt gildandi kjarasamningum Áss styrktarfélags við SFR kopavogur.is Ráðningartími og starfshlutafall Um er að ræða afleysingu í 100% starfi frá 1. september 2015 til 31. júlí 2016. Starfskröfur Í starfi aðstoðarskólastjóra felst m.a: • að vera nánasti samstarfsmaður skólastjóra og staðgengill í fjarveru hans • að móta stefnu og skipuleggja skólastarf í samvinnu við skólastjóra og deildarstjóra. Menntunar- og hæfniskröfur • Umsækjandi þarf að hafa lokið B.ed.-prófi í grunnskólakennara- fræðum, B.A.-prófi í uppeldis- og menntunarfræði eða sambærilegu námi og hafa kennsluréttindi í grunnskóla. Viðbótarmenntun í stjórnun og reynsla af skólastjórnun eru skilyrði. • Góð hæfni og ánægja af mannlegum samskiptum er nauðsynleg. • Reynsla af þróunarstarfi og verkefnunum Skólar á grænni grein, Heilsueflandi grunnskólar og Uppeldi til ábyrgðar er æskileg. Umsóknarfrestur er til og með 14. ágúst 2015. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri, Friðþjófur Helgi Karlsson í síma 863 6810. Einnig má senda fyrirspurnir á fhk@kopavogur.is. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ. Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar. Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um starfið. Smáraskóli er tveggja hliðstæðu, heildstæður grunnskóli með um 360 nemendur. Skólinn er staðsettur neðst í Kópavogsdal í fallegu umhverfi nálægt íþróttavelli Kópavogs, Fífunni og Kópavogslæk. Skólinn er þekktur fyrir útivistar- átak sitt og blómlegt tónlistarlíf. Einkunnarorð skólans eru; virðing, vöxtur, viska og víðsýni. Smáraskóli óskar eftir aðstoðarskólastjóra Starfatorg.is Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna Starf Stofnun Staður Nr. á vef Forseti heilbrigðisvísindasviðs Háskólinn á Akureyri Akureyri 201508/800 Forritari Þjóðskrá Íslands Reykjavík 201508/799 Geislafræðingar Röntgendeild Reykjavík 201508/798 Aðstoðarfólk í umönnun Heilbrigðisstofnun Austurlands Seyðisfjörður 201508/797 Starfsmaður í býtibúr Heilbrigðisstofnun Austurlands Seyðisfjörður 201508/796 Skjalastjóri Þjóðminjasafn Íslands Reykjavík 201508/795 Stuðningsfulltrúi Fjölbrautaskólinn við Ármúla Reykjavík 201508/794 Gagnagrunnssérfræðingur Hagstofa Íslands Reykjavík 201508/793 Lögreglumenn Lögreglan á Vestfjörðum Ísafj./Patreksfj. 201508/792 Tæknimaður Vegagerðin Reyðarfjörður 201508/791 Skrifstofustarf Menntaskólinn við Hamrahlíð Reykjavík 201508/790 Verkefnastjóri Tryggingastofnun Reykjavík 201508/789 Tryggingafulltrúi Tryggingastofnun Reykjavík 201508/788 Verkefnastjóri Tryggingastofnun Reykjavík 201508/787 Sérfræðingar Tryggingastofnun Reykjavík 201508/786 Ritari Tryggingastofnun Reykjavík 201508/785 Læknir Tryggingastofnun Reykjavík 201508/784 Sérfræðingur Póst- og fjarskiptastofnun Reykjavík 201508/783 Lögreglumaður Lögreglustjórinn Norðurlandi vestra Sauðárkrókur 201508/782 Sérfræðilæknar LSH, Meltingarlækningar Reykjavík 201508/781 Sérfræðingur í ljósmóðurfræði LSH, Göngudeild mæðraverndar Reykjavík 201508/780 Sérfræðingur í verkefnastjórnun Velferðarráðuneytið Reykjavík 201508/779 Sjúkraliðar LSH, Smitsjúkdómadeild Reykjavík 201508/778 Sjúkraliði LSH, Hjartarannsóknarstofa Reykjavík 201508/777 Sérfræðilæknir LSH, Innkirtladeild Reykjavík 201508/776 Hjúkrunarfræðingar Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Ísafjörður 201508/775 Sviðstjóri lögfræðisviðs Fiskistofa Akureyri 201508/774 Bókari Heilbrigðisstofnun Suðurlands Selfoss 201508/773 LAUGARDAGUR 8. ágúst 2015 31 0 7 -0 8 -2 0 1 5 2 3 :0 5 F B 1 2 8 s _ P 0 7 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 5 A E -5 E 0 0 1 5 A E -5 C C 4 1 5 A E -5 B 8 8 1 5 A E -5 A 4 C 2 8 0 X 4 0 0 4 B F B 1 2 8 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.