Fréttablaðið - 08.08.2015, Síða 77
| ATVINNA |
Fyrirtækið Járnsmiðja Óðins
Leitar að málmiðnaðarmönnum,
okkur vantar bæði faglærða og ófaglærða menn.
Starfið felst í fjölbreyttri nýsmíði og uppsetningum.
Sjá heimasíðu fyrirtækisins www.jso.is.
Áhersla er lögð á frumkvæði, áreiðanleika, létta lund og
þjónustulipurð auk sjálfstæðra vinnubragða
og samstarfshæfni.
Upplýsingar veitir Daníel Óðinsson s.557-9300
Starf á heimili fyrir fólk
með fötlun - Næturvakt
Starfsmaður óskast til starfa á heimilið á Lautarvegi. Um er
að ræða 79% starf á næturvöktum og er unnið aðra hvora
viku. Staðan er laus frá 26. ágúst.
Hlutverk starfsfólks í búsetu er fyrst og fremst fólgið í því að
aðstoða og styðja fólk í daglegu lífi.
Nánari upplýsingar veitir Sigríður Kristjánsdóttir í síma 581
2584 kl. 8 – 16 virka daga. Umsóknir sendist á netfangið
siggakr@styrktarfelag.is eða í gegnum heimasíðu félagsins
www.styrktarfelag.is.
Launakjör eru samkvæmt gildandi kjarasamningum Áss
styrktarfélags við SFR
kopavogur.is
Ráðningartími og starfshlutafall
Um er að ræða afleysingu í 100% starfi frá 1. september 2015
til 31. júlí 2016.
Starfskröfur
Í starfi aðstoðarskólastjóra felst m.a:
• að vera nánasti samstarfsmaður skólastjóra og staðgengill
í fjarveru hans
• að móta stefnu og skipuleggja skólastarf í samvinnu við
skólastjóra og deildarstjóra.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Umsækjandi þarf að hafa lokið B.ed.-prófi í grunnskólakennara-
fræðum, B.A.-prófi í uppeldis- og menntunarfræði eða sambærilegu
námi og hafa kennsluréttindi í grunnskóla. Viðbótarmenntun
í stjórnun og reynsla af skólastjórnun eru skilyrði.
• Góð hæfni og ánægja af mannlegum samskiptum er nauðsynleg.
• Reynsla af þróunarstarfi og verkefnunum Skólar á grænni grein,
Heilsueflandi grunnskólar og Uppeldi til ábyrgðar er æskileg.
Umsóknarfrestur er til og með 14. ágúst 2015.
Nánari upplýsingar gefur skólastjóri, Friðþjófur Helgi Karlsson í síma
863 6810. Einnig má senda fyrirspurnir á fhk@kopavogur.is.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ.
Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar.
Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um starfið.
Smáraskóli er tveggja hliðstæðu,
heildstæður grunnskóli með um
360 nemendur.
Skólinn er staðsettur neðst í
Kópavogsdal í fallegu umhverfi
nálægt íþróttavelli Kópavogs,
Fífunni og Kópavogslæk.
Skólinn er þekktur fyrir útivistar-
átak sitt og blómlegt tónlistarlíf.
Einkunnarorð skólans eru; virðing,
vöxtur, viska og víðsýni.
Smáraskóli óskar eftir
aðstoðarskólastjóra
Starfatorg.is
Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna
Starf Stofnun Staður Nr. á vef
Forseti heilbrigðisvísindasviðs Háskólinn á Akureyri Akureyri 201508/800
Forritari Þjóðskrá Íslands Reykjavík 201508/799
Geislafræðingar Röntgendeild Reykjavík 201508/798
Aðstoðarfólk í umönnun Heilbrigðisstofnun Austurlands Seyðisfjörður 201508/797
Starfsmaður í býtibúr Heilbrigðisstofnun Austurlands Seyðisfjörður 201508/796
Skjalastjóri Þjóðminjasafn Íslands Reykjavík 201508/795
Stuðningsfulltrúi Fjölbrautaskólinn við Ármúla Reykjavík 201508/794
Gagnagrunnssérfræðingur Hagstofa Íslands Reykjavík 201508/793
Lögreglumenn Lögreglan á Vestfjörðum Ísafj./Patreksfj. 201508/792
Tæknimaður Vegagerðin Reyðarfjörður 201508/791
Skrifstofustarf Menntaskólinn við Hamrahlíð Reykjavík 201508/790
Verkefnastjóri Tryggingastofnun Reykjavík 201508/789
Tryggingafulltrúi Tryggingastofnun Reykjavík 201508/788
Verkefnastjóri Tryggingastofnun Reykjavík 201508/787
Sérfræðingar Tryggingastofnun Reykjavík 201508/786
Ritari Tryggingastofnun Reykjavík 201508/785
Læknir Tryggingastofnun Reykjavík 201508/784
Sérfræðingur Póst- og fjarskiptastofnun Reykjavík 201508/783
Lögreglumaður Lögreglustjórinn Norðurlandi vestra Sauðárkrókur 201508/782
Sérfræðilæknar LSH, Meltingarlækningar Reykjavík 201508/781
Sérfræðingur í ljósmóðurfræði LSH, Göngudeild mæðraverndar Reykjavík 201508/780
Sérfræðingur í verkefnastjórnun Velferðarráðuneytið Reykjavík 201508/779
Sjúkraliðar LSH, Smitsjúkdómadeild Reykjavík 201508/778
Sjúkraliði LSH, Hjartarannsóknarstofa Reykjavík 201508/777
Sérfræðilæknir LSH, Innkirtladeild Reykjavík 201508/776
Hjúkrunarfræðingar Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Ísafjörður 201508/775
Sviðstjóri lögfræðisviðs Fiskistofa Akureyri 201508/774
Bókari Heilbrigðisstofnun Suðurlands Selfoss 201508/773
LAUGARDAGUR 8. ágúst 2015 31
0
7
-0
8
-2
0
1
5
2
3
:0
5
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
5
A
E
-5
E
0
0
1
5
A
E
-5
C
C
4
1
5
A
E
-5
B
8
8
1
5
A
E
-5
A
4
C
2
8
0
X
4
0
0
4
B
F
B
1
2
8
s
C
M
Y
K