Fréttablaðið - 08.08.2015, Blaðsíða 88

Fréttablaðið - 08.08.2015, Blaðsíða 88
8. ÁGÚST 2015 LAUGARDAGUR12 ● Fréttablaðið ● Enski boltinn Messan með Gumma Ben og Hjörvari Hafliða verður ekki á dagskrá í vetur líkt og síðustu fimm ár. Hún fer í ótímabundið frí eftir rúmlega 200 þætti. Þess í stað verða leikir helgar- innar í enska boltanum gerðir upp á sunnudögum í þætti sem Hjörv- ar Hafliðason mun stýra. Nú þarf ekkert að bíða eftir því að sjá alla markaveisluna. Hjörvar mun verða með dag- skrá fyrir síðasta sunnudags- leikinn og svo strax að leik lokn- um verður helgin gerð upp með góðum gesti. Fyrsti gestur tíma- bilsins verður Þorvaldur Örlygs- son, þjálfari HK. Líkt og síðasta vetur geta áskrifendur Stöðvar 2 Sport 2 séð öll mörk laugardagsleikjanna er miðdegisleikjunum lýkur. Þá verður rennt yfir markaveisluna á meðan tíminn er drepinn fyrir lokaleik laugardagsins. Það verður því nóg af fótbolta í sófanum í allan vetur og kapp- kostað að koma tilþrifunum og mörkunum til áhorfenda sem allra fyrst. Vísir verður einnig lifandi og oft verður hægt að sjá mörk þar skömmu eftir að þau eru skoruð. Uppgjör Hjörvars á sunnudögum ● Leikir helgarinnar gerðir upp á sunnudögum strax eftir síðasta leik. Hjörvar Hafliðason verður í nýju hlutverki í vetur. Nýtt tímabil kallar á margt nýtt. Nýja búninga, nýja leikmenn og líka nýjar reglur. LEIKARASKAPUR Nú á að fara að taka fastar á leikaraskap. Loks- ins, loksins segja einhverjir. Ef í ljós kemur á myndbandsupptökum að leikmaður var ranglega rekinn af velli, og bannið er dregið til baka, þá á leikmaðurinn sem fiskaði and- stæðinginn af velli yfir höfði sér allt að þriggja leikja bann. Eftir þessu hefur verið kallað lengi og deildin loks að bregðast við. KNATTSPYRNUSTJÓRAR Það á að taka harðar á hegðun knattspyrnu- stjóra á hliðarlínunni. Fyrst fá þeir aðvörun og svo verða þeir sendir upp í stúku. GRÓF BROT Ef brot er einstaklega gróft að mati dómara þá er stjór- inn sendur strax upp í stúku. Menn fá þó áfram leyfi til þess að vera lif- andi en gæta verður hófs eins og í svo mörgu. KVART Það er orðið afar algengt að lið hópist að dómara og kvarti. Jafnvel allir leikmenn liða og það fer í taugarnar á ansi mörgum. Sér- staklega þar sem dómarar eru oft ragir við að refsa fyrir slíka hjarð- hegðun. FJÖLDI TIL DÓMARA Áður máttu þrír koma til dómara en nú mega aðeins tveir koma. Félög verða kærð ef þau brjóta þessa reglu sem sjaldan hefur reyndar verið farið eftir. Á að reyna að breyta því núna. RANGSTAÐA Aftur hafa verið gerð- ar áherslubreytingar á rangstöðu- reglunni. Leikmenn sem hafa áhrif á gang mála þó svo þeir snerti ekki boltann verða dæmdir rangstæðir. NÝR BOLTI Notaður verður nýr bolti í vetur en hann heitir Nike Ordem 3. Útlitið er ekki ósvipað grímu Köngulóarmannsins. Þessi bolti á víst ekki að breyta jafn mikið um stefnu og síðasti bolti og mark- menn fagna því nýja boltanum. Hvað er nýtt í vetur? Louis van Gaal, stjóri Man. Utd. Sími: 511 5300 | kei luhol l in . is | kei luhol l in@keiluholl in . is Einn glæsilegasti sportbar landsins opnar aftur eftir endurbætur. ÞRJÚ RISATJÖLD OG TUGIR SJÓNVARPSSKJÁA ALLIR STÆRSTU LEIKIRNIR Í BEINNI! 1.990,- 1.790,- 1.590,- 1.790,- PIZZA MEÐ 2 ÁLEGGJUM OG GOS Með ísköldum Gull: 2.690,- EÐLA, NACHOS OG GOS Með ísköldum Gull: 2.490,- KJÚKLINGAVÆNGIR OG GOS Með ísköldum Gull: 2.290,- TVEIR ÍSKALDIR GULL BOLTATILBOÐ ALLAR HELGAR LEIKIR HELGARINNAR Laugardagur: Kl. 11:45 ManUtd vs. Tottenham Kl. 14:00 Everton vs. Watford Kl. 16:30 Chelsea vs. Swansea Sunnudagur: Kl. 12:30 Arsenal vs. WestHam Kl. 15:00 Stoke vs. Liverpool Mánudagur: Kl. 19:00 WBA vs. ManCity SPORTBARINN KEILU HÖLLINNI EGILSHÖLL ÖLL SÆTIN ERU BESTU SÆTIN! 07-0 8 -2 0 1 5 2 3 :0 5 F B 1 2 8 s _ P 0 8 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 5 A E -7 B A 0 1 5 A E -7 A 6 4 1 5 A E -7 9 2 8 1 5 A E -7 7 E C 2 8 0 X 4 0 0 7 B F B 1 2 8 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.