Fréttablaðið - 08.08.2015, Blaðsíða 67
Fjarðalax var stofnað árið 2009 en fyrirtækið elur
lax í Arnarfirði, Patreksfirði og Tálknafirði. Fjarðalax
hefur frá upphafi framleitt umhverfisvænan lax í kyn-
slóðaskiptu eldi.
Kynslóðaskipt eldi felur í sér að hver kynslóð er alin
í sjó í rúmlega tvö ár og síðan er fjörðurinn hvíldur í
tæpt ár. Fjarðalax notar engin eiturefni eða aflúsunar-
efni við eldið.
Fjarðalax hefur hlotið umhverfis- og gæðavottunina
BAP, Best Aquaculture Practices, ásamt IMO vottun
fyrir Whole Foods Market í Bandaríkjunum. Umhverfis-
vöktun, rannsóknir og gæðastýring eru lykilþættir
í rekstri fyrirtækisins.
Á sunnanverðum Vestfjörðum búa um 1300 manns, í
ægifögru umhverfi í námunda við Látrabjarg, Rauða-
sand og Arnarfjörð.
Á Patreksfirði, Tálknafirði og Bíldudal eru starfræktir
fjórir skólar og þrír leikskólar auk tónlistarskóla.
Þá rekur Fjölbrautaskóli Snæfellinga framhaldsdeild
á Patreksfirði.
Mikil áhersla er lögð á umhverfismál og vinna skólarnir
allir eftir verkefninu Skólar á grænni grein. Mannlífið
á sunnanverðum Vestfjörðum er blómlegt og fjölmörg
félagasamtök eru þar starfandi.
Laxeldi á Vestfjörðum
Spennandi störf í boði hjá stærsta laxeldi Íslands
Fjarðalax ehf.
Strandgötu 43
460 Tálknafjörður
www.fjardalax.is
GÆÐASTJÓRI
Gæðastjóri heyrir beint undir framkvæmda-
stjóra og er staðsettur á skrifstofu félagsins
á Patreksfirði.
Starfssvið:
• Umsjón með innleiðingu gæðakerfis.
• Rekstur og endurskoðun gæðakerfis.
• Fræðsla og þjálfun starfsmanna.
• Stýring á gæðaráði.
• Innleiðing vottana.
• Þróunarvinna.
Hæfniskröfur:
• Háskólamenntun á sviði matvælafræði,
líffræði, sjávarútvegsfræði eða
sambærileg menntun.
• Reynsla af gæðastjórnun úr sjávarútvegi.
• Reynsla af innleiðingu gæðakerfis.
• Sjálfstæð vinnubrögð og reynsla af stjórnun.
• Góðir samskiptahæfileikar, áreiðanleiki
og nákvæmni.
VÉLSTJÓRI
Umsækjandi þarf að hafa réttindi sem yfir-
vélstjóri VS.III á skip sem er lengra en 12 metrar
eða A réttindi og vélarstærð 750 kw eða stærri.
SKIPSTJÓRI
Umsækjandi þarf að hafa skipstjórnarnám B
allt að 45 m.
Áhugasamir vinsamlegast sendi
ferilskrá til starfsmannastjóra,
kristin@fjardalax.is
Umsóknarfrestur um framangreind
störf er til 1. september 2015.
Fjarðalax á Vestfjörðum leitar að áhugasömu og dugmiklu starfsfólki.
Fjölbreytt störf í boði fyrir vestan.
Framundan er aukinn vöxtur og meiri framleiðsla, við óskum því eftir að ráða í eftirtalin störf:
0
7
-0
8
-2
0
1
5
2
3
:0
5
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
5
A
E
-5
9
1
0
1
5
A
E
-5
7
D
4
1
5
A
E
-5
6
9
8
1
5
A
E
-5
5
5
C
2
8
0
X
4
0
0
4
A
F
B
1
2
8
s
C
M
Y
K