Fréttablaðið - 08.08.2015, Blaðsíða 67

Fréttablaðið - 08.08.2015, Blaðsíða 67
Fjarðalax var stofnað árið 2009 en fyrirtækið elur lax í Arnarfirði, Patreksfirði og Tálknafirði. Fjarðalax hefur frá upphafi framleitt umhverfisvænan lax í kyn- slóðaskiptu eldi. Kynslóðaskipt eldi felur í sér að hver kynslóð er alin í sjó í rúmlega tvö ár og síðan er fjörðurinn hvíldur í tæpt ár. Fjarðalax notar engin eiturefni eða aflúsunar- efni við eldið. Fjarðalax hefur hlotið umhverfis- og gæðavottunina BAP, Best Aquaculture Practices, ásamt IMO vottun fyrir Whole Foods Market í Bandaríkjunum. Umhverfis- vöktun, rannsóknir og gæðastýring eru lykilþættir í rekstri fyrirtækisins. Á sunnanverðum Vestfjörðum búa um 1300 manns, í ægifögru umhverfi í námunda við Látrabjarg, Rauða- sand og Arnarfjörð. Á Patreksfirði, Tálknafirði og Bíldudal eru starfræktir fjórir skólar og þrír leikskólar auk tónlistarskóla. Þá rekur Fjölbrautaskóli Snæfellinga framhaldsdeild á Patreksfirði. Mikil áhersla er lögð á umhverfismál og vinna skólarnir allir eftir verkefninu Skólar á grænni grein. Mannlífið á sunnanverðum Vestfjörðum er blómlegt og fjölmörg félagasamtök eru þar starfandi. Laxeldi á Vestfjörðum Spennandi störf í boði hjá stærsta laxeldi Íslands Fjarðalax ehf. Strandgötu 43 460 Tálknafjörður www.fjardalax.is GÆÐASTJÓRI Gæðastjóri heyrir beint undir framkvæmda- stjóra og er staðsettur á skrifstofu félagsins á Patreksfirði. Starfssvið: • Umsjón með innleiðingu gæðakerfis. • Rekstur og endurskoðun gæðakerfis. • Fræðsla og þjálfun starfsmanna. • Stýring á gæðaráði. • Innleiðing vottana. • Þróunarvinna. Hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði matvælafræði, líffræði, sjávarútvegsfræði eða sambærileg menntun. • Reynsla af gæðastjórnun úr sjávarútvegi. • Reynsla af innleiðingu gæðakerfis. • Sjálfstæð vinnubrögð og reynsla af stjórnun. • Góðir samskiptahæfileikar, áreiðanleiki og nákvæmni. VÉLSTJÓRI Umsækjandi þarf að hafa réttindi sem yfir- vélstjóri VS.III á skip sem er lengra en 12 metrar eða A réttindi og vélarstærð 750 kw eða stærri. SKIPSTJÓRI Umsækjandi þarf að hafa skipstjórnarnám B allt að 45 m. Áhugasamir vinsamlegast sendi ferilskrá til starfsmannastjóra, kristin@fjardalax.is Umsóknarfrestur um framangreind störf er til 1. september 2015. Fjarðalax á Vestfjörðum leitar að áhugasömu og dugmiklu starfsfólki. Fjölbreytt störf í boði fyrir vestan. Framundan er aukinn vöxtur og meiri framleiðsla, við óskum því eftir að ráða í eftirtalin störf: 0 7 -0 8 -2 0 1 5 2 3 :0 5 F B 1 2 8 s _ P 0 7 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 5 A E -5 9 1 0 1 5 A E -5 7 D 4 1 5 A E -5 6 9 8 1 5 A E -5 5 5 C 2 8 0 X 4 0 0 4 A F B 1 2 8 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.