Fréttablaðið - 08.08.2015, Blaðsíða 63
Við leitum að skemmtilegum, duglegum og jákvæðum
einstaklingum með reynslu af kaffihúsi bæði í fullt starf og
hlutastörf (kvöld- og helgar) sem allra fyrst.
Umsókn ásamt ferilskrá sendist á mezzo@mezzo.is
merkt „Mezzo starf” sem fyrst.
Café Mezzo er einstakt kaffihús með fallegu útsýni staðsett á 2. hæð við
Lækjargötu. Lögð er áhersla á afbragðs þjónustu og gæði.
Barþjónn – kvöld og helgarvinna
Gallery Bar á Holtinu leitar eftir góðum barþjón til þess
að sjá um gesti okkar. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi
reynslu af barstörfum og einstaka þjónustulund.
Unnið er kvöldvaktir, 15 daga í mánuði.
Þjónar og aðstoðarfólk í sal
Gallery Restaurant leitar að vönum þjónum í kvöld og
helgarvinnu. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi reynslu af
veitingastörfum og einstaka þjónustulund.
Ferilskrá ásamt mynd sendist á umsokn@holt.is
Gallery Restaurant – Hótel Holt.
www.holt.is
Organisti
Staða organista við Húsavíkurkirkju og Snartastaða-
kirkju við Kópasker er laus til umsóknar. Samtals er
um að ræða 75% starf en til viðbótar því er í boði starf
við tónlistarkennslu á svæðinu eftir því sem aðstæður
leyfa. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem
fyrst.
Upplýsingar veita Árni Sigurbjarnarson:
netfang, arni@northsailing.is eða í síma 894 9351
Pétur Helgi Pétursson: netfang petur@hvammurhus.is
eða síma 863 9318.
SÖLUMAÐUR 100% STARF
Gæðabakstur / Ömmubakstur auglýsir eftir
hraustum starfsmanni í 100% sölustarf við
útkeyrslu og áfyllingar í verslunum.
Um er að ræða starf frá kl 06:30.
Starfssvið:
Útkeyrsla, pantanir og áfyllingar í verslunum
Eftirlit með framstillingum
Samskipti við verslunarstjóra
Hæfniskröfur:
• Skrifa og tala íslensku
• Bílpróf
• Góð skipulagsfærni og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Stundvísi, reglusemi og sveigjanleiki
• Góð mannleg samskipti
• Snyrtimennska
• Hreint sakavottorð
Viðkomandi þarf að geta byrjað fljótlega.
Umsóknir ásamt ferilskrá skal senda á
umsokn@gaedabakstur.is fyrir 12. ágúst 2015
Vörustjóri fyrir SensorX
Marel leitar að vörustjóra fyrir SensorX röntgenlausnir. SensorX er leiðandi vara á sínu sviði í
gæðaskoðun kjötafurða. Starfið mun fela í sér náið samstarf bæði með vöruþróun og söluneti
Marel. Einnig felst í starfinu ferðalög til viðskiptavina og samstarfsaðila erlendis.
marel.com
Umsóknarfrestur er til 16. ágúst næstkomandi. Við tökum á móti umsóknum á heimasíðu Marel, marel.com/jobs.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Pálmi Freyr Bárðarson, Palmi.Bardarson@marel.com.
Marel er alþjóðlegt hátæknifyrirtæki í fararbroddi í þróun og framleiðslu tækja, hugbúnaðar
og lausna fyrir matvælaiðnað.
· Háskólamenntun sem nýtist í starfi
· Mjög góð enskukunnátta er skilyrði
· Reynsla af vörustjórnun er kostur
· Reynsla af stefnumótun er kostur
· Jákvætt viðhorf og hæfni til að vinna í hópi
· Þekking á matvælaiðnaði er kostur
· Veita almenna ráðgjöf til viðskiptavina um
SensorX röntgenkerfi
· Veita söluneti Marel vinnslu- og tækniráðgjöf
· Greina framtíðarmöguleika og
viðskiptatækifæri
· Vinna að og framfylgja markaðsáætlun fyrir
SensorX
· Stefnumótun fyrir SensorX vörulínuna
· Gerð stuðningsefnis fyrir sölunet
Starfslýsing Hæfniskröfur
YFIRÞJÓNN
Hótel Kea óskar eftir að ráða yfirþjón.
Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi stjórnunarstarf.
Á Hótel Kea er fjölbreyttur veitingarekstur auk þess sem mikið er um fundi og ráðstefnur.
Múlaberg, bistro & bar er veitingastaður hótelsins og þar er boðið upp á fjölbreyttan og
metnaðarfullan matseðil og skemmtilega barstemmingu í notalegu umhverfi.
Við leitum að öflugum og metnaðarfullum einstaklingi.
Starfs- og ábyrgðarsvið:
Almenn vinna á veitingastað og í sölum
Dagleg stjórnun
Vörukaup
Starfsmannahald
Menntunar- og hæfniskröfur:
Meistararéttindi í framreiðslu æskileg
Reynsla af stjórnun æskileg
Góð samstarfs- og samkiptahæfni
Frumkvæði og skipulagshæfileikar
Umsóknir og fyrirspurnir um starfið óskast sendar á netfangið jonfridrik@keahotels.is
fyrir 17. ágúst nk.
Einungis reyklausir einstaklingar koma til greina.
Hótel Kea / Múlaberg bistro & bar
er einnig að leita eftir fólki í hlutastörf í haust og vetur.
Okkur vantar starfsfólk í sal, eldhús og herbergjaþernur.
0
7
-0
8
-2
0
1
5
2
3
:0
5
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
5
A
E
-4
A
4
0
1
5
A
E
-4
9
0
4
1
5
A
E
-4
7
C
8
1
5
A
E
-4
6
8
C
2
8
0
X
4
0
0
2
B
F
B
1
2
8
s
C
M
Y
K