Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.08.2015, Qupperneq 114

Fréttablaðið - 08.08.2015, Qupperneq 114
8. ágúst 2015 LAUGARDAGUR| LÍFIÐ | 58 Nú til dags þarf ekki meira en snjallsíma til þess að gera allt vit- laust í netheimum. Reglulega er deilt myndum sem valda miklu fjaðrafoki en slíkt getur oft verið vandræða- legt fyrir fræga fólkið þar sem allt ratar í fjölmiðla. Leikkon- an Natalie Portman segist vera ánægð að hafa verið ung fyrir tíma snjallsímans því annars hefði ímynd hennar verið önnur. Ekkert Facebook, Instagram eða Snapchat var komið og því hægt að gera hvað sem er án þess að nokkur vissi af því. Nú til dags eru stjörnurnar duglegar að deila myndum af sjálfum sér og skrifa skilaboð á Twitter svo allir sjái. Fékk að vera ung og vitlaus í friði ENGIR SNJALLSÍMAR Natalie er ánægð að Facebook var ekki til þegar hún var ung. Kim Kardashian mætti ásamt Kanye West, eiginmanni sínum, á söfnunarkvöld fyrir forseta- framboð Hillary Clinton í Los Angeles. Kim var í góðu stuði og á leið- inni á samkomuna deildi hún sjálfu úr bílnum þar sem hún sagði markmið kvöldsins vera að taka eina slíka með forsetafram- bjóðandanum sjálfum. Það var ekki langt liðið á kvöldið þegar mynd birtist á sam- félagsmiðlum af Kim, Hillary og Kanye. Kim var skiljanlega í skýjunum með myndina enda telur hún Hillary verða næsta forseta Bandaríkjanna. Kim tók sjálfu með Clinton SJÁLFUDROTTNING Kim gaf út bók sem innihélt aðeins sjálfur. Það gengur hávær orðrómur um Hollywood um að söngvarinn Nick Jonas og raunveruleika- stjarnan Kendall Jenner séu að stinga saman nefjum. Kendall hefur áður verið kennd við hjartaknúsarann Harry Sty- les en þau hættu saman fyrir meira en ári. Nick er nýlega hættur með kærustu sinni til tveggja ára. Ferill þeirra beggja hefur verið að blómstra upp á síðkast- ið. Kendall er að gera það gott í tískuheiminum og birtist í aug- lýsingum fyrir stærstu tísku- húsin á borð við Fendi, Chanel og Estée Lauder ásamt því að gefa út sína eigin fatalínu með Kylie Jenner, systur sinni. Nick Jonas var í hljómsveit- inni Jonas Brothers með bræðr- um sínum en þeir hættu störf- um fyrir nokkrum árum. Hann hefur haldið sig utan sviðsljóss- ins í langan tíma en á seinasta ári gaf hann út lagið Jealous sem sló í gegn og hann hefur verið að koma sér vel fyrir meðal vinsæl- ustu söngvara líðandi stundar. Besta vinkona Kendall, Gigi Hadid, er á föstu með Joe Jonas, sem er bróðir Nicks. Það er ekki ólíklegt að Gigi og Joe hafi haft eitthvað að gera með þetta nýj- asta samband í Hollywood en það er verður spennandi að sjá hvort eitthvað verði úr því. - gj Kendall og Nick Jonas slá sér upp Turtildúfurnar eru bæði á hápunkti ferilsins um þessar mundir og því við hæfi að þau stingi saman nefj um. Kendall var áður með Harry Styles úr One Direction. STÓRSTJÖRNUR Kendall og Nick eru líklega hið glæsilegasta par. MYND/GETTY SÆKTU APPIÐ Sæktu Hreyfils appið - þannig ræður þú ferðinni! Nú er auðvelt að panta bíl með snjallsímanum Hreyfill hefur þróað nýtt app. Með því er fljótlegt og einfalt að panta leigubíl. Þú getur líka pantað bíl fram í tímann, á tilteknum tíma næsta sólarhringinn eða lengra. Ef þú ferðast á vegum fyrirtækis getur þú valið viðskiptareikning og opnað aðgang. Það eina sem þarf, er iPhone eða Android snjallsími. Þú hleður niður Hreyfils-appi með App Store eða Google Play. Þú pantar bíl, færð SMS skilaboð þegar bíllin er mættur á staðinn. Þú getur fylgst með hvar bíllinn er staddur hverju sinni. Hreyfils-appið er ókeypis. Sæktu þér Hreyfils appið og þú ræður ferðinni. 2 3 Þú pantar bíl, 1 og færð SMS skilaboð að bíllinn sé kominn fylgist með bílnum í appinu Hreyfils appið fyrir iphone og android er komið 0 7 -0 8 -2 0 1 5 2 3 :0 5 F B 1 2 8 s _ P 1 2 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 1 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 5 A D -F 1 6 0 1 5 A D -F 0 2 4 1 5 A D -E E E 8 1 5 A D -E D A C 2 8 0 X 4 0 0 1 B F B 1 2 8 s C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.