Fréttablaðið - 08.08.2015, Blaðsíða 116
8. ágúst 2015 LAUGARDAGUR| LÍFIÐ | 60
Fyrirsætur sem sneru
sér að leiklistinni
Margar ungar konur nota fyrirsætuferilinn sem stökkpall yfi r í leiklistarheiminn.
Mörgum hefur gengið vel en öðrum ekki. Nýverið ákvað Cara Delevingne að snúa
sér að leiklistinni og hætta alfarið að sitja fyrir en þetta þykir eðlileg þróun í dag.
CARA DELEVINGNE Cara hefur setið
fyrir hjá stærstu tískuhúsunum á borð við
Chanel, Burberry, Topshop og mörgum
fleiri. Nú hefur hún hins vegar snúið sér
að leiklistinni en hún lék nýverið í Paper
Towns sem kom út á dögunum og verður
hafmeyja í nýju myndinni um Pétur Pan.
EMILY RATAJKOWSKI Emily komst
fyrst í sviðsljósið í tónlistarmyndband-
inu Blurred Lines með Robin Thicke en
þá var hún aðallega að sitja fyrir. Eftir
það kom hún fram í kvikmyndinni vin-
sælu Gone Girl og myndinni Entourage.
BROOKLYN DECKER Brooklyn sat oft
fyrir í tímaritinu Sports Illustrated en
hún var fljót að skipta um vettvang og
lék í kvikmyndunum Just Go With It og
Battleship.
CAMERON DIAZ Það vita fæstir að
Cameron var vinsæl fyrirsæta áður en
hún venti sínu kvæði í kross og birtist
í kvikmyndinni The Mask ásamt Jim
Carrey. Í dag er hún ein vinsælasta leik-
konan í Hollywood.
TYRA BANKS Þó svo að Tyra hafi ekki
beint leikið í stórmyndum þá lagði hún
áherslu á sjónvarpið eftir að hafa verið
ein vinsælasta fyrirsæta heims á sínum
tíma. Hún var með sinn eigin raunveru-
leikaþátt og er nú með eigin spjallþátt.
FREIDA PINTO Freida sat fyrir í stórum
auglýsingum á Indlandi og fyrsta
hlutverk hennar, sem var í kvikmyndinni
Slumdog Millionaire, gerði hana að
stórstjörnu á einni nóttu. MYNDIR/GETTY
KRINGLUNNI
AKUREYRI
KEFLAVÍK
EGILSHÖLLÁLFABAKKA
bio. siSAM
SPARBÍÓ
EMPIREVARIETY
HITFIX
THE HOLLYWOOD REPORTER
VARIETY
FORSÝND UM HELGINA
Það muna allir eftir ógleymanlegu grínmyndunum um
Griswold fjölskylduna. Nú er komið að syninum að fara
með sína fjölskyldu í frí!
MATT SULLIVAN - IN TOUCH
JAMES OSTER - JOBLO
DAVE KARGER - FANDANGO
“BRJÁLÆÐISLEGA FYNDIÐ
FRAMHALD”
“VACATION ER FYNDNASTA
MYND ÁRSINS”
“ÉG HEF EKKI HLEGIÐ SVONA
OFT UPPHÁTT Í LANGAN TÍMA”
TRAINWRECK 5, 8, 10:35
FANTASTIC FOUR 8, 10:15
MISSION IMPOSSIBLE 8, 10:35
PIXELS 3D 1:45, 5
SKÓSVEINARNIR 2D 2, 4
MINIONS 2D 6
INSIDE OUT 2D 2
TILBOÐ KL 2
TILBOÐ KL 2TILBOÐ KL 1:45
Góða skemmtun í bíó
SÝND KL. 2 SÝND KL. 2SÝND KL. 1:45
SÝND Í 2D
SÝND Í 2D
ÍSL
TAL
ÍSL
TAL
0
7
-0
8
-2
0
1
5
2
3
:0
5
F
B
1
2
8
s
_
P
1
2
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
1
1
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
0
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
5
A
E
-0
5
2
0
1
5
A
E
-0
3
E
4
1
5
A
E
-0
2
A
8
1
5
A
E
-0
1
6
C
2
8
0
X
4
0
0
3
B
F
B
1
2
8
s
C
M
Y
K