Fréttablaðið - 08.08.2015, Blaðsíða 116

Fréttablaðið - 08.08.2015, Blaðsíða 116
8. ágúst 2015 LAUGARDAGUR| LÍFIÐ | 60 Fyrirsætur sem sneru sér að leiklistinni Margar ungar konur nota fyrirsætuferilinn sem stökkpall yfi r í leiklistarheiminn. Mörgum hefur gengið vel en öðrum ekki. Nýverið ákvað Cara Delevingne að snúa sér að leiklistinni og hætta alfarið að sitja fyrir en þetta þykir eðlileg þróun í dag. CARA DELEVINGNE Cara hefur setið fyrir hjá stærstu tískuhúsunum á borð við Chanel, Burberry, Topshop og mörgum fleiri. Nú hefur hún hins vegar snúið sér að leiklistinni en hún lék nýverið í Paper Towns sem kom út á dögunum og verður hafmeyja í nýju myndinni um Pétur Pan. EMILY RATAJKOWSKI Emily komst fyrst í sviðsljósið í tónlistarmyndband- inu Blurred Lines með Robin Thicke en þá var hún aðallega að sitja fyrir. Eftir það kom hún fram í kvikmyndinni vin- sælu Gone Girl og myndinni Entourage. BROOKLYN DECKER Brooklyn sat oft fyrir í tímaritinu Sports Illustrated en hún var fljót að skipta um vettvang og lék í kvikmyndunum Just Go With It og Battleship. CAMERON DIAZ Það vita fæstir að Cameron var vinsæl fyrirsæta áður en hún venti sínu kvæði í kross og birtist í kvikmyndinni The Mask ásamt Jim Carrey. Í dag er hún ein vinsælasta leik- konan í Hollywood. TYRA BANKS Þó svo að Tyra hafi ekki beint leikið í stórmyndum þá lagði hún áherslu á sjónvarpið eftir að hafa verið ein vinsælasta fyrirsæta heims á sínum tíma. Hún var með sinn eigin raunveru- leikaþátt og er nú með eigin spjallþátt. FREIDA PINTO Freida sat fyrir í stórum auglýsingum á Indlandi og fyrsta hlutverk hennar, sem var í kvikmyndinni Slumdog Millionaire, gerði hana að stórstjörnu á einni nóttu. MYNDIR/GETTY KRINGLUNNI AKUREYRI KEFLAVÍK EGILSHÖLLÁLFABAKKA bio. siSAM SPARBÍÓ EMPIREVARIETY HITFIX THE HOLLYWOOD REPORTER VARIETY FORSÝND UM HELGINA Það muna allir eftir ógleymanlegu grínmyndunum um Griswold fjölskylduna. Nú er komið að syninum að fara með sína fjölskyldu í frí! MATT SULLIVAN - IN TOUCH JAMES OSTER - JOBLO DAVE KARGER - FANDANGO “BRJÁLÆÐISLEGA FYNDIÐ FRAMHALD” “VACATION ER FYNDNASTA MYND ÁRSINS” “ÉG HEF EKKI HLEGIÐ SVONA OFT UPPHÁTT Í LANGAN TÍMA” TRAINWRECK 5, 8, 10:35 FANTASTIC FOUR 8, 10:15 MISSION IMPOSSIBLE 8, 10:35 PIXELS 3D 1:45, 5 SKÓSVEINARNIR 2D 2, 4 MINIONS 2D 6 INSIDE OUT 2D 2 TILBOÐ KL 2 TILBOÐ KL 2TILBOÐ KL 1:45 Góða skemmtun í bíó SÝND KL. 2 SÝND KL. 2SÝND KL. 1:45 SÝND Í 2D SÝND Í 2D ÍSL TAL ÍSL TAL 0 7 -0 8 -2 0 1 5 2 3 :0 5 F B 1 2 8 s _ P 1 2 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 1 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 5 A E -0 5 2 0 1 5 A E -0 3 E 4 1 5 A E -0 2 A 8 1 5 A E -0 1 6 C 2 8 0 X 4 0 0 3 B F B 1 2 8 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.