Fréttablaðið - 08.08.2015, Qupperneq 75
| ATVINNA |
Stúdentaráð Háskóla Íslands auglýsir eftir nýjum
ritstjóra Stúdentablaðsins fyrir komandi starfsár.
Um er að ræða 30% stöðu frá 1. september 2015 til
1. maí 2016.
Nánari upplýsingar eru að finna á www.student.is
Kaupfélag Steingrímsfjarðar auglýsir
eftir starfsfólki í verslun og veitingasölu
félagsins á Hólmavík.
Um vaktavinnu er að ræða,
hlutastarf kemur til greina.
Helstu störf eru:
• Afgreiðsla
• Framsetning vöru
• Vörumóttaka
• Bakstur
• Önnur tilfallandi störf
Um er að ræða fjölbreytt og spennandi starf í líflegu
starfsumhverfi þar sem létt lund, þjónustulipurð,
heiðarleiki, snyrtimennska og dugnaður skiptir máli.
Áhugasamir sendi umsóknir á netfangið
hrefna@ksholm.is fyrir 15. ágúst.
Landspítali er lifandi og fjölmennur vinnustaður með um 5.100 starfsmenn.
Hann er aðalsjúkrahús landsins og miðstöð menntunar og rannsókna í heil-
brigðisvísindum. Á Landspítala er lögð áhersla á öryggi, jafnrétti, ábyrgan
rekstur, góðan starfsanda og bættan húsakost.
SÉRFRÆÐILÆKNIR
Innkirtlalækningar
Helstu verkefni og ábyrgð
• Vinna á legu- og göngudeildum
innkirtlalækninga
• Ráðgjöf innkirtlalækninga
• Vaktþjónusta innkirtlalækninga
• Þátttaka í viðfangsefnum
• Kennsla og rannsóknarstarf
Hæfnikröfur
• Víðtæk þekking og reynsla í
innkirtlasjúkdómum
• Hæfni og geta til að vinna í teymi
• Góðir samstarfs- og
með innkirtlalækningar sem
undirsérgrein
laust frá 1. janúar 2016 eða eftir samkomulagi.
Umsóknarfrestur er til
og með 1. september 2015.
Starfshlutfall er 100% og
laun skv. kjarasamningi fjár-
málaráðherra og stéttarfélags.
landspitali.is, undir „Laus störf“.
Öllum umsóknum verður svarað.
Tekið er mið af jafnréttisstefnu
við ráðningar á spítalanum.
Umsókn fylgi vottfestar
upplýsingar um nám, fyrri störf,
reynslu af kennslu, vísindavinnu
og stjórnunarstörfum, ásamt
greinum sem umsækjandi
kann að hafa birt eða skrifað.
Umsóknargögn, sem ekki er hægt
að senda rafrænt, skulu berast
í tvíriti, Rafni Benediktssyni,
Innkirtla- og efnasjúkdóma-
lækningar, E7 Fossvogi.
Mat stöðunefndar læknaráðs
Landspítala byggist á innsendum
umsóknargögnum. Viðtöl verða
höfð við umsækjendur og byggist
þeim og innsendum gögnum.
Nánari upplýsingar veitir
(rafnbe@landspitali.is, 824 5929).
LAUGARDAGUR 8. ágúst 2015 29
0
7
-0
8
-2
0
1
5
2
3
:0
5
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
5
A
E
-7
1
C
0
1
5
A
E
-7
0
8
4
1
5
A
E
-6
F
4
8
1
5
A
E
-6
E
0
C
2
8
0
X
4
0
0
6
B
F
B
1
2
8
s
C
M
Y
K