Fréttablaðið - 08.08.2015, Side 50

Fréttablaðið - 08.08.2015, Side 50
| ATVINNA | Ím y n d u n a ra fl / T R / L S 0 8 1 5 Laugavegi 114 | 105 Reykjavík | Sími 560 4400 Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Boðið er upp á góða vinnuaðstöðu og sveigjanlegan vinnutími. Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um. Val á umsækjendum grundvallast á innsendum gögnum og viðtölum við umsækjendur. Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknarfrestur er til og með 24. ágúst 2015. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að sækja um störfin á www.starfatorg.is. Nánari upplýsingar um TR má finna á www.tr.is. Við leitum að starfsmönnum sem hafa áhuga á velferðarmálum og vilja starfa í góðu starfsumhverfi. Hlutverk Tryggingastofnunar er að framfylgja lögum um almannatryggingar, lögum um félagslega aðstoð og lögum um málefni langveikra barna auk annarra verkefna sem stofnuninni er falið að framkvæma. Verkefnastjóri á Samskiptasvið Helstu verkefni og ábyrgð: • Verkefnastýring á póstmiðstöð þar sem skönnun, flokkun og stofnun mála fer fram • Umsjón og skipulagning skjalasafna á rafrænu formi og á pappír • Frágangur og þátttaka í daglegum störfum á póstmiðstöð Hæfnikröfur: • Háskólamenntun (BA/BS) í upplýsinga- og bókasafnsfræði skilyrði • Starfsreynsla af skjalastjórnun er æskileg • Þekking á OneSystems skjalakerfi er kostur • Mjög góð samskiptahæfni, lausnamiðuð hugsun og frumkvæði • Skipulagshæfni, nákvæm og sjálfstæð vinnubrögð Læknir á Réttindasvið Helstu verkefni og ábyrgð: • Læknisfræðilegt mat á umsóknum um örorku lífeyristrygginga • Ráðgjafi við læknisfræðileg mál svo sem við mat á umsóknum um endurhæfingarlífeyri, bifreiðastyrk og umönnunarmat • Annað það er kemur að læknisfræðilegu mati varðandi almannatryggingar Hæfnikröfur: • Íslenskt lækningaleyfi og sérfræðileyfi lækninga eru skilyrði • Góð samskiptafærni nauðsynleg • Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð • Frumkvæði, metnaður og jákvætt viðhorf Sérfræðingar á Réttindasvið Helstu verkefni og ábyrgð: • Mat og skráning umsókna ásamt ákvörðun réttinda • Ráðgjöf og upplýsingamiðlun til viðskiptavina og samstarfsaðila • Þróun vinnuferla • Önnur tilfallandi verkefni Hæfnikröfur: • Háskólamenntun (BA/BS) sem nýtist í starfi • Hæfni í greiningu, túlkun og framsetningu gagna • Mjög gott vald á rituðu íslensku máli • Góð almenn tölvukunnátta • Mjög góð samskiptahæfni, lausnamiðuð hugsun og frumkvæði • Skipulagshæfni, nákvæm og sjálfstæð vinnubrögð Um er að ræða 100% starfshlutfall. Um er að ræða allt að 50% starfshlutfall. Um er að ræða 100% starfshlutfall. Ritari á Réttindasvið Helstu verkefni og ábyrgð: • Skráning, flokkun, skönnun og frágangur gagna • Ritar greinargerðir, bréf og úrskurði í samráði við sérfræðinga • Svarar fyrirspurnum • Önnur tilfallandi verkefni Hæfnikröfur: • Stúdentspróf eða önnur menntun sem nýtist í starfi • Reynsla af ritarastörfum kostur • Mjög gott vald á rituðu íslensku máli • Góð almenn tölvukunnátta • Skipulagshæfni, nákvæm vinnubrögð og mjög góð samskiptahæfni Um er að ræða 100% tímabundna ráðningu. Verkefnastjóri á Upplýsingatæknisvið Helstu verkefni og ábyrgð: • Umsjón með greiningu og þróun upplýsingakerfa • Samskipti við þjónustuaðila og notendur • Eftirlit með hugbúnaðarþróun og framvindu verkefna • Ráðgjöf um högun upplýsingakerfa • Áætlanagerð og eftirfylgni • Önnur tilfallandi verkefni Hæfnikröfur: • Háskólapróf á sviði tölvunarfræði, verkfræði eða sambærilegt háskólapróf sem nýtist í starfi • Reynsla af verkefnastjórnun á sviði upplýsingatækni æskileg • Öguð vinnubrögð • Færni í samskiptum, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum Um er að ræða 100% starfshlutfall. Tryggingafulltrúi á Samskiptasvið Helstu verkefni og ábyrgð: • Samskipti við viðskiptavini í afgreiðslu, síma og tölvupósti • Greining erinda og upplýsingagjöf • Ráðgjöf um réttindi almannatrygginga Hæfnikröfur: • Háskólamenntun (BA/BS) sem nýtist í starfi • Mjög góð þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum • Góð almenn tölvukunnátta • Góð íslenskukunnátta Um er að ræða 100% starfshlutfall. Spennandi störf hjá Tryggingastofnun 8. ágúst 2015 LAUGARDAGUR4 0 7 -0 8 -2 0 1 5 2 3 :0 5 F B 1 2 8 s _ P 0 7 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 5 A E -4 A 4 0 1 5 A E -4 9 0 4 1 5 A E -4 7 C 8 1 5 A E -4 6 8 C 2 8 0 X 4 0 0 2 B F B 1 2 8 s C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.