Fréttablaðið - 08.08.2015, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 08.08.2015, Blaðsíða 44
8. ÁGÚST 2015 LAUGARDAGUR4 ● Fréttablaðið ● Enski boltinn Þar sem ég lít á sjálfan mig sem mikinn tískuspekúlant og ákveð- inn frumkvöðul á því sviði þá væri ég að ljúga ef ég segði að það hefði komið mér á óvart þegar ég var beðinn um að tjá mig um búninga liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Nike og Adidas hafa verið alls- ráðandi þegar kemur að búningum undanfarin ár en þegar kemur að liðunum sem enduðu í topp fimm á síðustu leiktíð eru aðeins tvö af þeim með sama framleiðanda í ár. Búningarnir hjá Chelsea og Man. Utd eru keimlíkir þegar kemur að hönnun og er liturinn og merkingarnar á búningunum það eina sem skilur þá að. Chelsea hefur þó vinninginn þar sem þessar hvítu rendur neðst á ermunum á Man U-búningunum eyðilögðu algjörlega fyrir mér daginn. Japönsku frændur mínir í Yokohama Tyres eru líka mættir sem sponsorar hjá Chelsea og það er að kveikja vel í mér. Puma kemur virkilega sterkt inn í ár. Arsenal-búningurinn lítur mjög vel út. Snyrtilegur kragi og góð litasamsetning sem toppar sig með gullröndum á ermunum. Úti- vallarbúningur Arsenal er einnig algjört augnakon- fekt þar sem gullið er yfirgnæfandi. Það eru ákveðin skilaboð í þess- um búning- um – Arsenal tekur titilinn í ár. City- búningur- inn er bara ágætur, ekkert meira en það. Hann fær stór- an plús fyrir kragann en það er fátt meira sexí en góður leikmaður sem spil- ar með kragann uppi en á sama tíma fátt jafn kjána- legt og þegar lélegur leik- maður gerir það. Þetta er hættulegur leikur. En Nike er að vinna með sömu rend- ur og Adidas þarna neðst á ermunum og það fær mig til að efast um tilgang lífsins. Tottenham-búningur- inn. Hvar á ég eiginlega að byrja? Hræ af búningi, það er það fyrsta sem mér dettur í hug. Þegar leikmaður lítur út fyrir að vera í bílbelti þegar hann klæðist búningnum sínum vitum við að framleiðendurnir eru að gera eitthvað vitlaust. Og til að toppa allt þá eru þeir með sömu rendur á ermunum og City og Uni- ted. Varabúningur Tottenham er enn þá verri en hann minnir meira á einhvers konar kjól heldur en fót- boltabúning. Ég get ekki sleppt því að taka Liverpool fyrir vegna þess að á óskiljanlegan hátt er hálf þjóðin með sjálfspíningarhvöt og held- ur með þessu liði. Þeir voru að skipta yfir í New Balance og ég verð að viður- kenna að þeir koma virkilega vel út. Einfaldir, stílhreinir og fágaðir. Swansea. Gylfi myndi líta vel út í ruslapoka og hann mun láta þessa Swansea treyju lúkka eins og milljón dollara. Erfitt er að bera saman Nike og Adidas þar sem aðeins eitt lið í deildinni er í Nike. Nike bauð upp á flottan kraga en Adidas hefur vinninginn þar sem stór hluti af liðum deildarinnar er undir þeim. Það er fátt meira sexí en góður leikmaður með kragann uppi ● Emil Pálsson, leikmaður FH, skrifar um búninga liðanna í ensku úrvalsdeildinni en hann hefur sterkar skoðanir á þessu málefni. TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN OG MUNUM ÖLL AÐ VERA VINIR 0 7 -0 8 -2 0 1 5 2 3 :0 5 F B 1 2 8 s _ P 0 9 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 5 A E -6 2 F 0 1 5 A E -6 1 B 4 1 5 A E -6 0 7 8 1 5 A E -5 F 3 C 2 8 0 X 4 0 0 5 A F B 1 2 8 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.