Fréttablaðið - 08.08.2015, Side 10

Fréttablaðið - 08.08.2015, Side 10
8. ágúst 2015 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 10 BANDARÍKIN Níu repúblikanar stóðu að mestu ráðþrota á sviðinu gagnvart Donald Trump, sem að venju sagði það sem honum sýndist í fyrstu sjónvarpskappræðunum fyrir forkosningar Repúblikana- flokksins. Digurbarkaleg ummæli hans vöktu langmesta athygli áhorfenda jafnt sem fjölmiðla víða um heim. Mörgum fannst nóg um: „Þessi apa- köttur ætlar að verða forseti Banda- ríkjanna,“ sagði í fyrirsögn á frétta- vef þýska tímaritsins Der Spiegel. Mótframbjóðendurnir níu, sem allir sækjast eftir því að verða for- setaefni flokksins, reyndu flestir að svara spurningum stjórnenda umræðnanna af alvöru, en upp- skáru fyrir vikið ekki sömu athygl- ina. Trump hefur undanfarnar vikur borið höfuð og herðar yfir með- frambjóðendur sína í skoðanakönn- unum. Hann kemst þó ekki með tærnar þar sem Hillary Clint on, líklegasti frambjóðandi Demókrata- flokksins, hefur hælana. Í The New York Times fullyrðir hins vegar dálkahöfundurinn Nate Cohn að hvorki Donald Trump né Jeb Bush, sem hefur næstmesta fylgið í skoðanakönnunum, hafi verið á meðal sigurvegara kvölds- ins. „Að sigra í forkosningaumræð- um snýst ekki um að slá fram bestu setningunum eða uppskera mesta klappið. Fyrir frambjóðendur í fremstu röð er þetta áheyrnarprufa fyrir flokkseigendurna, fjársterka stuðningsmenn,“ segir Cohn. „Tak- markið er ekki að heilla fjöldann eða ná langt í skoðanakönnunum, heldur að vekja traust, að sýna fram á getu þeirra til þess að sigra og ráða við forsetaembættið.“ Enn sem komið er geta skoðana- kannanir engan veginn gefið nein- ar marktækar vísbendingar um það hver úrslitin gætu orðið úr for- kosningum flokkanna tveggja. For- kosningarnar hefjast ekki fyrr en Diguryrðin yfirgnæfðu Donald Trump tryggði sér mestu athyglina í sjónvarps- kappræðum tíu repúblikana, sem allir keppa að því að verða forsetaefni flokks síns á næsta ári. FANGAÐI ATHYGLINA Donald Trump, til hægri, ásamt Scott Walker í kappræðun- um á fimmtudagskvöld. NORDICPHOTOS/AFP Donald Trump, auðkýfingur 24,3 Jeb Bush, fyrrv. ríkisstj. Flórída 12,5 Scott Walker, ríkisstj. Wisconsin 9,5 Mike Huckabee, fyrrv. ríkisstjóri Arkansas 6,8 Ben Carson, fyrrv. heilaskurðlæknir 5,8 Ted Cruz, öldungadeildarþingm. 5,5 Marco Rubio, öldungad.þingm. 5,3 Rand Paul, öldungadeildarþingm. 4,5 Chris Christie, ríkisstj. New Jersey 3,5 John Kasich, ríkisstjóri Ohio 2,8 Heimild: Realclearpolitics.com ➜ Staðan í skoðanakönnunum Ég myndi segja að hann sé óhæfur, en ég vil ekki gera það. Það er ekki kurteislegt. Um Barack Obama Bandaríkjaforseta Þið væruð ekki einu sinni að tala um ólöglega innflytjendur ef ekki væri fyrir mig. Um meðframbjóðendur sína Bara Rosie O’Donnell. Þegar hann er sakaður um að hafa kallað konur „feit svín, hunda, subbur og við- bjóðsleg kvikindi“ Satt að segja hef ég ekki tíma fyrir pólitíska rétthugsun. Um pólitíska rétthugsun Dell mælir með Windows advania.is/skoli Guðrúnartúni 10, Reykjavík og Tryggvabraut 10, Akureyri Opið mánudaga til föstudaga frá 8 til 17 í skólanum an Heitasta Skoðaðu úrvalið af floum DELL tölvum á vefnum okkar, verð frá 69.990 kr. Neytendur athugið! Múrbúðin selur al lar vörur s ínar á lágmarksverði fyr ir a l la , a l l taf . Gerið verð- og gæðasamanburð! Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is Reykjavík Kletthálsi 7. Opið virka daga kl. 8-18, laug. 10-16 Reykjanesbær Fuglavík 18. Opið virka daga kl. 8-18 RAFMAGNSVERKFÆRI Ljós eik 1.655 kr. m2 Rafhlöðuborvél 12V 2 gíra Liion rafhlaða kr. 11.990 Rafhlöðuborvél 18V 2 gíra LiIon rafhl kr. 13.990 Bor / brotvél með höggi SDS Plus 800W með meitlum og borum kr. 13.990 Juðari kr. 5.390 255mm Gráðukúttsög 1880W kr. 23.900 Borðsög með 254mm blaði 1500W kr. 37.990 Bor / Brotvél 1200W SDS MAX 0-500 mín kr. 23.990 Tækjadagar 20% afsláttur af Maxpro! 4.312 Rafhlöðuborvél 14,4V 2 hraða NI-CD kr. 12.990 19.192 9.592 11.192 11.192 30.392 19.192 10.392 Gildir til og með 15/8 Ekki afsláttur af slípirokkum 20% afsláttur 20% afsláttur 20% afsláttur 20% afsláttur 20% afsláttur 20% afsláttur 20% afsláttur 20% afsláttur snemma á næsta ári og úrslit verða ekki ljós fyrr en næsta sumar, en forsetakosningarnar sjálfar eru svo í byrjun nóvember. Trump virðist hins vegar staðráð- inn í að bjóða sig fram til forseta, hvort sem hann verður fyrir valinu sem forsetaefni Repúblikanaflokks- ins eða ekki. gudsteinn@frettabladid.is 0 7 -0 8 -2 0 1 5 2 3 :0 5 F B 1 2 8 s _ P 1 2 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 1 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 5 A E -2 7 B 0 1 5 A E -2 6 7 4 1 5 A E -2 5 3 8 1 5 A E -2 3 F C 2 8 0 X 4 0 0 7 A F B 1 2 8 s C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.