Fréttablaðið - 15.08.2015, Blaðsíða 49
| ATVINNA |
Markaðsfulltrúi
Ásbjörn Ólafsson ehf. óskar eftir að ráða kraftmikinn og drífandi liðsmann á neytendavörusvið fyrirtækisins.
Starfssvið:
• Gerð markaðsáætlana
• Umsjón með auglýsingum og öðru markaðsefni
• Uppbygging vörumerkja
• Þátttaka í greiningum og stefnumótun
• Samskipti við auglýsingastofu
• Samskipti við erlenda birgja
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun á sviði markaðsmála skilyrði
• Framhaldsmenntun kostur
• Brennandi áhugi og þekking á markaðsmálum
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Geta til að vinna í teymi og undir álagi
Ásbjörn Ólafsson ehf. var stofnað árið 1937. Fyrirtækið sérhæfir sig í innflutningi, sölu og dreifingu á matvörum, sælgæti, búsáhöldum og bílahreinsivörum.
Hjá fyrirtækinu starfa 45 manns.
Umsóknarfrestur er til og með 24. ágúst 2015.
Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Capacent, www.capacent.is.
Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu
umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni við komandi í starfið. Nánari upplýsingar veita Katrín Ólöf Egilsdóttir
(katrin.egilsdóttir@capacent.is) og Ragnheiður S. Dagsdóttir (ragnheidur.dagsdottir@capacent.is) hjá Capacent Ráðningum.
Fjármálaskrifstofa Reykjavíkurborgar óskar eftir að ráða áhugasaman og metnaðarfullan
einstakling til starfa í áhættustýringardeild skrifstofunnar.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Gagnrýnin hugsun og rík greiningarhæfni
• Góð stærðfræði- og tölfræðikunnátta
• Gott vald á íslensku og ensku, bæði á mæltu og rituðu máli,
og hæfileiki til að setja fræðilegt efni fram á skýran hátt
• Nákvæm og vönduð vinnubrögð
• Frumkvæði og geta til að starfa sjálfstætt sem og í hópi
• Viðeigandi framhaldsmenntun eða starfsreynsla er kostur
• Þekking á forritun og gagnagrunnum er kostur
Reykjavíkurborg er skapandi og metnaðarfullur vinnustaður með um 9 þúsund starfsmenn. Verkefnin eru fjölbreytt og snerta daglegt líf borgarbúa með
margvíslegum hætti. Um laun og starfskjör fer samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar við hlutaðeigandi stéttarfélög.
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega
samfélag sem borgin er.
Umsóknarfrestur er til og með 31. ágúst 2015.
Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Capacent, www.capacent.is.
Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg náms- og starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir
hæfni við komandi í starfið. Nánari upplýsingar veita Helga Jónsdóttir (helga.jonsdottir@capacent.is) og Íris Dögg Björnsdóttir (iris.bjornsdottir@capacent.is)
hjá Capacent Ráðningum.
Viðkomandi mun taka ríkan þátt í að móta stefnu og skýrslugjöf
um fjármálastjórn og fjármálalega áhættustýringu borgarinnar í
fjölbreyttu og krefjandi starfsumhverfi. Starfið felur m.a. í sér þróun
fjárhagslegra mælikvarða og markmiða fyrir A-hluta borgarinnar
og þróun líkana, sviðsmynda og álagsprófa til áhættugreininga.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
LAUGARDAGUR 15. ágúst 2015 3
1
4
-0
8
-2
0
1
5
2
1
:3
3
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
5
C
8
-A
C
C
0
1
5
C
8
-A
B
8
4
1
5
C
8
-A
A
4
8
1
5
C
8
-A
9
0
C
2
8
0
X
4
0
0
4
A
F
B
1
2
0
s
C
M
Y
K