Fréttablaðið - 15.08.2015, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 15.08.2015, Blaðsíða 49
| ATVINNA | Markaðsfulltrúi Ásbjörn Ólafsson ehf. óskar eftir að ráða kraftmikinn og drífandi liðsmann á neytendavörusvið fyrirtækisins. Starfssvið: • Gerð markaðsáætlana • Umsjón með auglýsingum og öðru markaðsefni • Uppbygging vörumerkja • Þátttaka í greiningum og stefnumótun • Samskipti við auglýsingastofu • Samskipti við erlenda birgja Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði markaðsmála skilyrði • Framhaldsmenntun kostur • Brennandi áhugi og þekking á markaðsmálum • Hæfni í mannlegum samskiptum • Geta til að vinna í teymi og undir álagi Ásbjörn Ólafsson ehf. var stofnað árið 1937. Fyrirtækið sérhæfir sig í innflutningi, sölu og dreifingu á matvörum, sælgæti, búsáhöldum og bílahreinsivörum. Hjá fyrirtækinu starfa 45 manns. Umsóknarfrestur er til og með 24. ágúst 2015. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Capacent, www.capacent.is. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni við komandi í starfið. Nánari upplýsingar veita Katrín Ólöf Egilsdóttir (katrin.egilsdóttir@capacent.is) og Ragnheiður S. Dagsdóttir (ragnheidur.dagsdottir@capacent.is) hjá Capacent Ráðningum. Fjármálaskrifstofa Reykjavíkurborgar óskar eftir að ráða áhugasaman og metnaðarfullan einstakling til starfa í áhættustýringardeild skrifstofunnar. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Gagnrýnin hugsun og rík greiningarhæfni • Góð stærðfræði- og tölfræðikunnátta • Gott vald á íslensku og ensku, bæði á mæltu og rituðu máli, og hæfileiki til að setja fræðilegt efni fram á skýran hátt • Nákvæm og vönduð vinnubrögð • Frumkvæði og geta til að starfa sjálfstætt sem og í hópi • Viðeigandi framhaldsmenntun eða starfsreynsla er kostur • Þekking á forritun og gagnagrunnum er kostur Reykjavíkurborg er skapandi og metnaðarfullur vinnustaður með um 9 þúsund starfsmenn. Verkefnin eru fjölbreytt og snerta daglegt líf borgarbúa með margvíslegum hætti. Um laun og starfskjör fer samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar við hlutaðeigandi stéttarfélög. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Umsóknarfrestur er til og með 31. ágúst 2015. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Capacent, www.capacent.is. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg náms- og starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni við komandi í starfið. Nánari upplýsingar veita Helga Jónsdóttir (helga.jonsdottir@capacent.is) og Íris Dögg Björnsdóttir (iris.bjornsdottir@capacent.is) hjá Capacent Ráðningum. Viðkomandi mun taka ríkan þátt í að móta stefnu og skýrslugjöf um fjármálastjórn og fjármálalega áhættustýringu borgarinnar í fjölbreyttu og krefjandi starfsumhverfi. Starfið felur m.a. í sér þróun fjárhagslegra mælikvarða og markmiða fyrir A-hluta borgarinnar og þróun líkana, sviðsmynda og álagsprófa til áhættugreininga. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. LAUGARDAGUR 15. ágúst 2015 3 1 4 -0 8 -2 0 1 5 2 1 :3 3 F B 1 2 0 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 5 C 8 -A C C 0 1 5 C 8 -A B 8 4 1 5 C 8 -A A 4 8 1 5 C 8 -A 9 0 C 2 8 0 X 4 0 0 4 A F B 1 2 0 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.