Fréttablaðið - 15.08.2015, Blaðsíða 71

Fréttablaðið - 15.08.2015, Blaðsíða 71
| ATVINNA | VIÐ LEITUM AÐ FRAMÚRSKARANDI STARFSMÖNNUM Um er að ræða krefjandi framtíðarstörf við sölu, undir- búning, framkvæmd og úrvinnslu ferða á Íslandi fyrir hvataferðahópa, ráðstefnur og viðburði auk ferða fyrir farþega af skemmtiferðaskipum. Góð íslensku- og enskukunnátta, bæði töluð og rituð, er nauðsynleg. Önnur tungumálakunnátta er kostur. Víðtæk þekking á landinu og framboði afþreyingar og almennrar ferðaþjónustu er æskileg. Viðkomandi þarf að geta unnið jafnt sjálfstætt sem og í hóp, undir álagi, vinna yfirvinnu þegar á þarf að halda, hafa góða skipulagshæfileika og mikla þjónustulund. Menntun á sviði ferðaþjónustu eða önnur menntun á háskólastigi sem nýtist í starfi er æskileg. Umsækjendur sem áður hafa sótt um hjá Atlantik eru hvattir til að endurnýja umsóknir sínar. Umsóknir og ferilskrá sendist til Atlantik á netfangið kristinsif@atlantik.is. Umsóknarfrestur er til 23. ágúst nk. Starfsmannastefna Atlantik Markmið Atlantik er að virkja eldmóð og keppnisanda hjá hæfu, traustu og áhugasömu starfsfólki. Starfsfólk Atlantik sýnir frum- kvæði, þjónustulund og tekur virkan þátt í því að efla þjónustu og heildarhag fyrirtækisins með því að skara fram úr en styðja jafnframt hvert við annað og vinna saman. kopavogur.is Kópavogsbær Spennandi störf hjá Kópavogsbæ Leikskólar · Leikskólasérkennari/þroskaþjálfi í leikskólann Austurkór · Leikskólakennari í leikskólann Núp · Leikskólakennari í leikskólann Efstahjalla · Leikskólakennari í leikskólann Arnarsmára Grunnskólar · Stuðningsfulltrúi í dægradvöl í Hörðuvallaskóla · Skólaliði í Hörðuvallaskóla · Forfallakennari í Kópavogsskóla · Skólaliði í Snælandsskóla · Aðstoðarmaður í mötuneyti í Lindaskóla Sundlaugar · Laugarvarsla í Salalaug – karl Velferðasvið · Deildarstjóri á heimili fyrir fatlaða · Stuðningsfulltrúi í íbúðakjarna fyrir fatlaða · Starfsmenn óskast í liðveislu á einkaheimili · Starfsmenn óskast í íbúðarkjarna fyrir fatlaða – 80% starf · Starfsmaður í íbúðarkjarna fyrir fatlaða – 30% starf Nánari upplýsingar og fleiri störf er að finna á vef Kópavogsbæjar Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is Vakin er athygli á að öll laus störf hjá bænum eru auglýst www.kopavogur.is Kerecis er öflugt frumkvöðlafyrirtæki sem þróar og framleiðir lækningavörur sem notaðar eru m.a. til meðhöndlunar á vefjaskaða í mönnum t.d. á þrálátum sárum, heilabasti og til enduruppbyggingar á brjósta- og kviðvegg. Félagið á jafnframt í samstarfi við bandarísk varnarmálayfirvöld um tækniþróun. Innan Kerecis starfar öflugur hópur sérfræðinga sem náð hefur góðum árangri í þróun á lækningavörum. Starfsmenn fyrirtækisins eru 16 í starfsstöðvum á Ísafirði, í Reykjavík og í Washington D.C. Skráningarsérfræðingur (Regulatory Officer) - Ísafjörður Sérfræðingurinn vinnur að skráningum á lækningavörum Kerecis. Bæði frumskráningum hjá FDA og skv. CE regluverki Evrópusambandsins og jafnframt hjá skráningaryfirvöldum í öðrum löndum þar sem oft er byggt á samþykki frá FDA eða CE merkingu. Tækni Kerecis byggir á notkun á roði sem flokkast sem líffræðilegt efni og fellur að jafnaði í kröfuhæsta flokk skráningaryfirvalda fyrir lækningavörur. Helstu verkefni: Menntun og reynsla: Við leitum að einstaklingi sem hefur í fyrri störfum: Vinnustaður er starfsstöð félagsins á Ísafirði. Skrifstofustjóri (Office Manager) - Reykjavík Skrifstofustjórinn sér um skrifstofuhald félagsins í Reykjavík og hefur jafnframt umsjón með markaðsefni fjölbreytt og krefjandi starf. Helstu verkefni: Menntun og reynsla: Við leitum að einstaklingi sem: Vinnustaður er starfsstöð félagsins í Reykjavík. Til hvers að auglýsa ? Ef þú auglýsir sjálf-/ur eftir starfsmanni eyðir þú verulegum tíma í úrvinnslu innsendra umsókna. Okkar styrkur er öflugur gagnabanki og yfir tveggja áratuga reynsla við að þjónusta fyrirtæki við leit að starfsmanni. Sparaðu þér tíma, kostnað og fyrirhöfn - leitaðu aðstoðar fagmanna með langvarandi reynslu af ráðningarmálum. STRÁ Starfsráðningar ehf. - Suðurlandsbraut 30 - sími 588-3031 stra@stra.is - gudny@stra.is - www.stra.is. Með starf fyrir þig Starfsemi STRÁ ehf. býr að aldarfjórðungs reynslu og þekkingu á sviði starfs- manna- og ráðningarmála en stofan hefur unnið fyrir mörg helstu og leiðandi fyrirtæki landsins um árabil. Rík áhersla er lögð á trúnað varðandi vörslu gagna og upplýsinga bæði gagnvart umsækjendum, sem og vinnuveitendum. Ánægðir viðskiptavinir til margra ára hafa notið þjónustu STRÁ, en stofan hefur jafnframt umsjón með ráðningum í sérfræði- og stjórnunarstöður. www.stra.is LAUGARDAGUR 15. ágúst 2015 25 1 4 -0 8 -2 0 1 5 2 1 :3 3 F B 1 2 0 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 5 C 8 -B 1 B 0 1 5 C 8 -B 0 7 4 1 5 C 8 -A F 3 8 1 5 C 8 -A D F C 2 8 0 X 4 0 0 4 B F B 1 2 0 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.