Fréttablaðið - 15.08.2015, Blaðsíða 71
| ATVINNA |
VIÐ LEITUM AÐ FRAMÚRSKARANDI
STARFSMÖNNUM
Um er að ræða krefjandi framtíðarstörf við sölu, undir-
búning, framkvæmd og úrvinnslu ferða á Íslandi fyrir
hvataferðahópa, ráðstefnur og viðburði auk ferða fyrir
farþega af skemmtiferðaskipum. Góð íslensku- og
enskukunnátta, bæði töluð og rituð, er nauðsynleg.
Önnur tungumálakunnátta er kostur.
Víðtæk þekking á landinu og framboði afþreyingar og
almennrar ferðaþjónustu er æskileg.
Viðkomandi þarf að geta unnið jafnt sjálfstætt sem og í
hóp, undir álagi, vinna yfirvinnu þegar á þarf að halda,
hafa góða skipulagshæfileika og mikla þjónustulund.
Menntun á sviði ferðaþjónustu eða önnur menntun á
háskólastigi sem nýtist í starfi er æskileg.
Umsækjendur sem áður hafa sótt um hjá Atlantik eru
hvattir til að endurnýja umsóknir sínar.
Umsóknir og ferilskrá sendist til Atlantik á netfangið
kristinsif@atlantik.is.
Umsóknarfrestur
er til 23. ágúst nk.
Starfsmannastefna Atlantik
Markmið Atlantik er að virkja eldmóð og keppnisanda hjá hæfu,
traustu og áhugasömu starfsfólki. Starfsfólk Atlantik sýnir frum-
kvæði, þjónustulund og tekur virkan þátt í því að efla þjónustu
og heildarhag fyrirtækisins með því að skara fram úr en styðja
jafnframt hvert við annað og vinna saman.
kopavogur.is
Kópavogsbær
Spennandi störf
hjá Kópavogsbæ
Leikskólar
· Leikskólasérkennari/þroskaþjálfi í
leikskólann Austurkór
· Leikskólakennari í leikskólann Núp
· Leikskólakennari í leikskólann Efstahjalla
· Leikskólakennari í leikskólann Arnarsmára
Grunnskólar
· Stuðningsfulltrúi í dægradvöl í
Hörðuvallaskóla
· Skólaliði í Hörðuvallaskóla
· Forfallakennari í Kópavogsskóla
· Skólaliði í Snælandsskóla
· Aðstoðarmaður í mötuneyti í Lindaskóla
Sundlaugar
· Laugarvarsla í Salalaug – karl
Velferðasvið
· Deildarstjóri á heimili fyrir fatlaða
· Stuðningsfulltrúi í íbúðakjarna fyrir fatlaða
· Starfsmenn óskast í liðveislu á einkaheimili
· Starfsmenn óskast í íbúðarkjarna fyrir
fatlaða – 80% starf
· Starfsmaður í íbúðarkjarna fyrir fatlaða –
30% starf
Nánari upplýsingar og fleiri störf er að finna á
vef Kópavogsbæjar
Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt
á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is
Vakin er athygli á að öll laus störf hjá bænum
eru auglýst www.kopavogur.is
Kerecis er öflugt frumkvöðlafyrirtæki sem þróar og framleiðir lækningavörur sem notaðar eru m.a. til
meðhöndlunar á vefjaskaða í mönnum t.d. á þrálátum sárum, heilabasti og til enduruppbyggingar á brjósta-
og kviðvegg. Félagið á jafnframt í samstarfi við bandarísk varnarmálayfirvöld um tækniþróun. Innan Kerecis
starfar öflugur hópur sérfræðinga sem náð hefur góðum árangri í þróun á lækningavörum. Starfsmenn
fyrirtækisins eru 16 í starfsstöðvum á Ísafirði, í Reykjavík og í Washington D.C.
Skráningarsérfræðingur (Regulatory Officer) - Ísafjörður
Sérfræðingurinn vinnur að skráningum á lækningavörum Kerecis. Bæði frumskráningum hjá FDA og skv. CE
regluverki Evrópusambandsins og jafnframt hjá skráningaryfirvöldum í öðrum löndum þar sem oft er byggt á
samþykki frá FDA eða CE merkingu. Tækni Kerecis byggir á notkun á roði sem flokkast sem líffræðilegt efni
og fellur að jafnaði í kröfuhæsta flokk skráningaryfirvalda fyrir lækningavörur.
Helstu verkefni:
Menntun og reynsla:
Við leitum að einstaklingi sem hefur í fyrri störfum:
Vinnustaður er starfsstöð félagsins á Ísafirði.
Skrifstofustjóri (Office Manager) - Reykjavík
Skrifstofustjórinn sér um skrifstofuhald félagsins í Reykjavík og hefur jafnframt umsjón með markaðsefni
fjölbreytt og krefjandi starf.
Helstu verkefni:
Menntun og reynsla:
Við leitum að einstaklingi sem:
Vinnustaður er starfsstöð félagsins í Reykjavík.
Til hvers að auglýsa ?
Ef þú auglýsir sjálf-/ur eftir starfsmanni eyðir þú verulegum tíma
í úrvinnslu innsendra umsókna.
Okkar styrkur er öflugur gagnabanki og yfir tveggja áratuga reynsla við að
þjónusta fyrirtæki við leit að starfsmanni.
Sparaðu þér tíma, kostnað og fyrirhöfn - leitaðu aðstoðar
fagmanna með langvarandi reynslu af ráðningarmálum.
STRÁ Starfsráðningar ehf. - Suðurlandsbraut 30 - sími 588-3031
stra@stra.is - gudny@stra.is - www.stra.is.
Með starf
fyrir þig
Starfsemi STRÁ ehf. býr að
aldarfjórðungs reynslu og
þekkingu á sviði starfs-
manna- og ráðningarmála
en stofan hefur unnið fyrir
mörg helstu og leiðandi
fyrirtæki landsins um
árabil.
Rík áhersla er lögð á trúnað
varðandi vörslu gagna og
upplýsinga bæði gagnvart
umsækjendum, sem og
vinnuveitendum.
Ánægðir viðskiptavinir til
margra ára hafa notið
þjónustu STRÁ, en stofan
hefur jafnframt umsjón
með ráðningum í sérfræði-
og stjórnunarstöður.
www.stra.is
LAUGARDAGUR 15. ágúst 2015 25
1
4
-0
8
-2
0
1
5
2
1
:3
3
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
5
C
8
-B
1
B
0
1
5
C
8
-B
0
7
4
1
5
C
8
-A
F
3
8
1
5
C
8
-A
D
F
C
2
8
0
X
4
0
0
4
B
F
B
1
2
0
s
C
M
Y
K