Fréttablaðið - 15.08.2015, Blaðsíða 60
| ATVINNA |
365 er framsækið fjölmiðla- og fjarskiptafyrirtæki sem veitir lifandi og
upplýsandi þjónustu við landsmenn, 365 daga ársins. 365 starfar á öllum
sviðum fjölmiðlunar; sjónvarps- otg útvarpsrekstri, blaðaútgáfu og vefmiðlun,
auk þess að bjóða fjarskiptaþjónustu, bæði net og farsíma.
Félagið á auk þessa Midi.is sem annast miðasölu á mannfagnaði og viðburði,
svo sem á leiksýningar, tónleika, kvikmyndasýningar, íþróttaleiki og fleira.
Hjá 365 starfa um 410 manns.
365 óskar eftir góðu
TÆKNITRÖLLI Í VETTVANGSÞJÓNUSTU FJARSKIPTASVIÐS 365
Starfið felst í nýtenginum á neti og heimasíma
þar sem þörf er á manni á staðinn. Einnig um
lagfæringu á bilunum sem kunna að koma upp hjá
viðskiptavinum.
Vinnutími 9-17 eða 10-18
Hæfniskröfur:
• Þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum
• Mikill áhugi á tæknimálum
• Sveigjanleiki og frumkvæði í starfi
• Sjálfstæð vinnubrögð
• Reynsla af vettvangsþjónustu eða fjarskiptum
kostur
Umsóknarfrestur er til 24. ágúst.
Umsóknir sendist á
www.365midlar.is/hafdu-samband/storf/
Össur leitar að metnaðarfullum einstaklingi til að slást í hópinn í
innkaupadeild Össurar. Deildin sér um öll innkaup, inn- og útflutning og
framleiðslustýringu. Innkaupafulltrúi mun sjá um innkaup, samskipti við
birgja og framleiðslustýringu. Um er að ræða tímabundna stöðu til 1 árs.
STARFSSVIÐ:
• Innkaup, birgða- og framleiðslustýring
• Samskipti við birgja, samninga- og áætlanagerð
• Val á birgjum og samningagerð við þróun nýrra vara
HÆFNISKRÖFUR:
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi svo sem viðskiptafræði,
verkfræði eða vörustjórnun
• Að minnsta kosti 3 ára starfsreynsla
• Þekking og reynsla af verkefnastjórnun er kostur
• Mjög góð enskukunnátta
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
Össur leitar að reynslumiklum einstaklingi með góða samskiptahæfileika
í mannauðsdeild fyrirtækisins. Í boði er spennandi framtíðarstarf hjá einu
framsæknasta fyrirtæki landsins. Launafulltrúi tilheyrir mannauðsdeild
fyrirtækisins.
STARFSSVIÐ:
• Launavinnsla og frágangur launavinnslu
• Umsjón með tímaskráningarkerfi
HÆFNISKRÖFUR:
• Góð reynsla af launavinnslu
• Reynsla af tímaskráningarkerfi (Bakvörður)
• Þekking á Navision kostur
• Mjög góð enskukunnátta
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
WWW.OSSUR.COM
INNKAUPAFULLTRÚI LAUNAFULLTRÚI
Össur er leiðandi alþjóðlegt fyrirtæki á sviði stoð- og stuðningstækja. Hjá félaginu starfa um 2300 manns í 18 löndum.
Gildi félagsins eru: Heiðarleiki – Hagsýni – Hugrekki.
Umsóknarfrestur er til og með 23.ágúst 2015. Sótt er um starfið á vef Össurar, ossur.is/mannaudur. Athugið að velja viðeigandi starf.
Nánari upplýsingar veitir mannauðsdeild í síma 515 1300.
15. ágúst 2015 LAUGARDAGUR14
1
4
-0
8
-2
0
1
5
2
1
:3
3
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
5
C
8
-A
C
C
0
1
5
C
8
-A
B
8
4
1
5
C
8
-A
A
4
8
1
5
C
8
-A
9
0
C
2
8
0
X
4
0
0
4
A
F
B
1
2
0
s
C
M
Y
K