Fréttablaðið - 15.08.2015, Page 60

Fréttablaðið - 15.08.2015, Page 60
| ATVINNA | 365 er framsækið fjölmiðla- og fjarskiptafyrirtæki sem veitir lifandi og upplýsandi þjónustu við landsmenn, 365 daga ársins. 365 starfar á öllum sviðum fjölmiðlunar; sjónvarps- otg útvarpsrekstri, blaðaútgáfu og vefmiðlun, auk þess að bjóða fjarskiptaþjónustu, bæði net og farsíma. Félagið á auk þessa Midi.is sem annast miðasölu á mannfagnaði og viðburði, svo sem á leiksýningar, tónleika, kvikmyndasýningar, íþróttaleiki og fleira. Hjá 365 starfa um 410 manns. 365 óskar eftir góðu TÆKNITRÖLLI Í VETTVANGSÞJÓNUSTU FJARSKIPTASVIÐS 365 Starfið felst í nýtenginum á neti og heimasíma þar sem þörf er á manni á staðinn. Einnig um lagfæringu á bilunum sem kunna að koma upp hjá viðskiptavinum. Vinnutími 9-17 eða 10-18 Hæfniskröfur: • Þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum • Mikill áhugi á tæknimálum • Sveigjanleiki og frumkvæði í starfi • Sjálfstæð vinnubrögð • Reynsla af vettvangsþjónustu eða fjarskiptum kostur Umsóknarfrestur er til 24. ágúst. Umsóknir sendist á www.365midlar.is/hafdu-samband/storf/ Össur leitar að metnaðarfullum einstaklingi til að slást í hópinn í innkaupadeild Össurar. Deildin sér um öll innkaup, inn- og útflutning og framleiðslustýringu. Innkaupafulltrúi mun sjá um innkaup, samskipti við birgja og framleiðslustýringu. Um er að ræða tímabundna stöðu til 1 árs. STARFSSVIÐ: • Innkaup, birgða- og framleiðslustýring • Samskipti við birgja, samninga- og áætlanagerð • Val á birgjum og samningagerð við þróun nýrra vara HÆFNISKRÖFUR: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi svo sem viðskiptafræði, verkfræði eða vörustjórnun • Að minnsta kosti 3 ára starfsreynsla • Þekking og reynsla af verkefnastjórnun er kostur • Mjög góð enskukunnátta • Hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum Össur leitar að reynslumiklum einstaklingi með góða samskiptahæfileika í mannauðsdeild fyrirtækisins. Í boði er spennandi framtíðarstarf hjá einu framsæknasta fyrirtæki landsins. Launafulltrúi tilheyrir mannauðsdeild fyrirtækisins. STARFSSVIÐ: • Launavinnsla og frágangur launavinnslu • Umsjón með tímaskráningarkerfi HÆFNISKRÖFUR: • Góð reynsla af launavinnslu • Reynsla af tímaskráningarkerfi (Bakvörður) • Þekking á Navision kostur • Mjög góð enskukunnátta • Hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum WWW.OSSUR.COM INNKAUPAFULLTRÚI LAUNAFULLTRÚI Össur er leiðandi alþjóðlegt fyrirtæki á sviði stoð- og stuðningstækja. Hjá félaginu starfa um 2300 manns í 18 löndum. Gildi félagsins eru: Heiðarleiki – Hagsýni – Hugrekki. Umsóknarfrestur er til og með 23.ágúst 2015. Sótt er um starfið á vef Össurar, ossur.is/mannaudur. Athugið að velja viðeigandi starf. Nánari upplýsingar veitir mannauðsdeild í síma 515 1300. 15. ágúst 2015 LAUGARDAGUR14 1 4 -0 8 -2 0 1 5 2 1 :3 3 F B 1 2 0 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 5 C 8 -A C C 0 1 5 C 8 -A B 8 4 1 5 C 8 -A A 4 8 1 5 C 8 -A 9 0 C 2 8 0 X 4 0 0 4 A F B 1 2 0 s C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.