Fréttablaðið - 15.08.2015, Blaðsíða 57
Í pökkunardeild fer fram vélakeyrsla í kartona- og þynnupökkun, uppgjör eftir vinnslu
og skjalfesting. Einnig fer þar fram tæknileg umsjón/aðstoð við uppsetningu auk breytinga og
stillinga á pökkunarlínum. Starfsmenn í pökkunardeild vinna eftir skriflegum leiðbeiningum og fylgja
verkferlum. Skriflegu leiðbeiningarnar eru ýmist á íslensku eða ensku og því er mikilvægt að starfsmenn
í pökkunardeild hafi kunnáttu í báðum tungumálum. Unnið er á þrískiptum 8 tíma vöktum.
Um er að ræða tímabundin störf til eins árs.
www.actavis.is
Umsóknir óskast fylltar út á www.actavis.is, undir Störf í boði.
Umsóknarfrestur er til og með 23. ágúst nk.
Einungis er tekið á móti umsóknum á heimasíðu Actavis.
Nánari upplýsingar um starfið veita Ragnheiður Dögg Ísaksdóttir, risaksdottir@actavis.is
og Jenný Sif Steingrímsdóttir, jsteingrimsdottir@actavis.is.
Starfsmenn í pökkunardeild
Helstu verkefni:
• Framkvæmd allra nauðsynlegra prófa í pökkun
• Mötun véla á kartonum, fylgiseðlum, töflum og hylkjum
• Eftirfylgni með því að vélar gangi eðlilega
• Aðstoð við frágang eftir lotur og skiptingar
• Uppgjör eftir vinnslu og skjalfestingar
• Þrif á vélbúnaði á milli framleiðslulota
• Þátttaka í umbótaverkefnum
Við leitum að einstaklingum
• með almenna menntun og/eða starfsreynslu sem nýtist
• sem eru verklagnir og geta tileinkað sér nákvæm
vinnubrögð
• sem líkar vel að vinna í hópi
• sem geta unnið eftir nákvæmu skipulagi og fylgt reglum
• sem eru stundvísir og geta unnið vaktavinnu
• með íslensku-, ensku- og tölvukunnáttu
Sölu- og markaðsmál
Helstu verkefni:
Hæfniskröfur:
Pólar togbúnaður
www.polardoors.com
SÉRFRÆÐINGUR
Í VIÐHALDI FLUGVÉLA
STARFSSVIÐ:
Afgreiðsla lofthæfifyrirmæla og breytinga frá
framleiðendum
Verkfræðiaðstoð við viðhald og daglegan rekstur
flugvéla og viðvarandi lofthæfi
Umsjón með tæknigögnum er snúa að viðvarandi
lofthæfi flugvéla
Greining á upplýsingum varðandi áreiðanleika
íhluta
Samskipti við framleiðendur flugvéla og íhluta
Verkefnastjórnun og kostnaðareftirlit
HÆFNISKRÖFUR:
Próf í verkfræði eða tæknifræði
Þekking og reynsla af viðhaldi flugvéla er kostur
Þekking og reynsla af úrvinnslu áreiðanleikagagna
og LEAN vinnuaðferða er kostur
Mjög góð tölvukunnátta er nauðsynleg
Góðir samskiptahæfileikar
Góð enskukunnátta í bæði rituðu og töluðu máli
er skilyrði
Öguð og vönduð vinnubrögð
Frumkvæði og sjálfstæði
Umsóknir ásamt ferilskrá óskast fylltar út eigi síðar en 26. ágúst 2015
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Nánari upplýsingar veita:
Unnar Sumarliðason I unnar@its.is
Steinunn Una Sigurðardóttir I unasig@icelandair.is
Laust er til umsóknar starf sérfræðings í eftirfarandi stöðu:
Eftirlit með viðhaldi burðarvirkja og innréttingum flugvéla (Structures/Interior Engineer)
ÍS
L
E
N
S
K
A
S
IA
.I
S
IC
E
7
56
60
8
/1
5
1
4
-0
8
-2
0
1
5
2
1
:3
3
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
2
K
_
N
Ý.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
5
C
8
-C
5
7
0
1
5
C
8
-C
4
3
4
1
5
C
8
-C
2
F
8
1
5
C
8
-C
1
B
C
2
8
0
X
4
0
0
6
B
F
B
1
2
0
s
C
M
Y
K