Fréttablaðið - 15.08.2015, Blaðsíða 16

Fréttablaðið - 15.08.2015, Blaðsíða 16
15. ágúst 2015 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 16 EFNAHAGSMÁL Heildarútgjöld ríkis sjóðs á fyrstu sex mánuðum ársins voru innan fjárheimilda, að því er fram kemur í ársfjórðungs- uppgjöri. Meirihluti fjárlagaliða er innan fjárheimilda á fyrstu sex mánuðum ársins. Heildarútgjöldin námu 319,7 milljörðum króna á tímabilinu og voru 104 milljónum innan heim- ildar. Samtals eru 233 fjárlagaliðir með útgjöld innan heimilda ársins. 123 fjárlagaliðir eru með útgjöld umfram fjárheimildir ársins en hjá meirihluta þeirra er hallinn innan við 10 milljónir króna, eða samtals 233 milljónir. Í tilkynn- ingu á vef stjórnarráðsins segir að gert sé ráð fyrir að flestir þessara liða verði innan heimilda í árslok. Stærstur hluti umframút- gjalda skýrist af fáum liðum en af 15 stærstu umframútgjaldaliðum fara þrír liðir samtals 4,7 milljarða króna fram úr fjárheimildum. Þar á meðal eru Sjúkratryggingar og Vegagerðin. Ráðuneyti bera hvert um sig ábyrgð á því að dreifing fjárheim- ilda innan ársins sé sem næst áætlaðri dreifingu raunútgjalda og er lögð áhersla á að ráðuneyti yfir- fari vandlega dreifingu fjárheim- ilda innan ársins á þeim liðum sem undir þau heyra. Þegar Bjarni Benediktsson, fjár- mála- og efnahagsráðherra, kynnti fjárlagafrumvarpið síðasta haust lagði hann áherslu á það markmið að fjárlög yrðu hallalaus, en gert yrði ráð fyrir 4,1 milljarðs króna afgangi. Til að sá árangur náist er mikilvægt að heildarútgjöld verði áfram innan heimilda á seinni árs- helmingi. - jhh Af fimmtán stærstu útgjaldaliðunum fara þrír liðir samtals 4,7 milljarða króna fram úr fjárheimildum: Heildarútgjöldin námu 320 milljörðum RÁÐHERRA Þegar Bjarni Benediktsson kynnti fjárlagafrumvarpið lagði hann áherslu á að það yrði hallalaust. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA MENNING Ólöf K. Sigurðardótt- ir tók í gær við embætti safn- stjóra Listasafns Reykjavíkur af Hafþóri Yngvasyni sem hafði gegnt stöðunni síðustu tíu ár. Ólöf gegndi áður stöðu forstöðu- manns Hafnarborgar, menning- ar- og listamiðstöðvar Hafnar- fjarðar, frá árinu 2008. Ólöf var áður deildarstjóri fræðsludeildar Listasafns Reykjavíkur og bar þar ábyrgð á stefnumótun, skipulagi og framkvæmd fræðslustarfsins. - þea Ólöf tekur við af Hafþóri: Nýr safnstjóri Listasafnsins 1 4 -0 8 -2 0 1 5 2 1 :3 3 F B 1 2 0 s _ P 1 2 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 1 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 5 C 8 -4 0 2 0 1 5 C 8 -3 E E 4 1 5 C 8 -3 D A 8 1 5 C 8 -3 C 6 C 2 8 0 X 4 0 0 1 A F B 1 2 0 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.