Fréttablaðið - 15.08.2015, Blaðsíða 70
| ATVINNA |
Rekstrarstjóri við
Öldrunarheimili Akureyrar
Laus er til umsóknar staða (100%) rekstrarstjóra við
Öldrunarheimili Akureyrar.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Á Öldrunarheimilum Akureyrar búa 185 manns auk 80
einstaklinga í dagþjónustu. Þar starfa um 320 einstaklingar í
um 210 ársverkum og er ársveltan um 2 milljarðar króna.
Þar fer fram fjölbreytt og áhugaverð starfsemi sem stöðugt
er í þróun. Heimilin hafa alþjóðlega viðurkenningu sem
EDEN heimili og starfa á grunni EDEN hugmyndafræð-
innar sem leggur áherslu á sjálfræði, heimilisbrag og aukin
lífsgæði íbúa.
Spennandi vinnustaður í stöðugri þróun
Starfssvið:
Rekstrarstjóri starfar á rekstrarsviði ÖA og hefur umsjón
með fjárhags- og rekstraráætlanagerð, eftirlit með rekstri,
bókhaldi og reikningagerð ásamt rekstarlegri ráðgjöf við
forstöðumenn.
Menntunar- og/eða hæfniskröfur:
• Háskólapróf í viðskiptafræði og/eða rekstrarfræði.
• Starfsreynsla á sviði rekstrar- og opinberrar stjórnsýslu.
• Þekking á lögum og reglum á málefnum eldra fólks og
félags- og heilbrigðisþjónustu almennt, er kostur.
• Hæfni í sjálfstæðum vinnubrögðum ásamt frumkvæði,
jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum.
• Metnaður, sveigjanleiki og geta til þess að aðlaga sig
síbreytilegum aðstæðum og kröfum sem gerðar eru til
starfsins.
• Mjög góð þekking og færni í tölvunotkun og viðeigandi
hugbúnaðarkerfum.
• Reynsla af verkefnastjórnun er kostur.
• Hæfni til nýsköpunar og innleiðslu nýrra hugmynda og
vinnubragða.
• Reglusemi og samviskusemi.
• Góð íslenskukunnátta í ræðu og riti og gott vald á ensku
og/eða einu norðurlandamáli.
• Vammleysi.
Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu
Akureyrarbæjar,
www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt.
Umsóknarfrestur er til og með 31. ágúst 2015.
HEFUR ÞÚ BRENNANDI ÁHUGA Á UPPLÝSINGATÆKNI
OG ÁNÆGJU AF ÞVÍ AÐ MIÐLA ÞEKKINGU ÞINNI TIL
ANNARRA?
Vefur og margmiðlun: Menntun í marg-
miðlunarfræðum og umfangsmikil starfs-
reynsla í vefsmíði. Viðkomandi þarf að hafa
mikla þekkingu á helstu Adobe forritum
ásamt HTML og CSS.
Wordpress: Menntun í margmiðlunarfræðum
eða umfangsmikil starfsreynsla í vefsmíði.
Viðkomandi þarf að hafa mikla þekkingu á
Wordpress og vefumsýslu.
Network +: Menntun í kerfisstjórnun og framúr-
skarandi þekking og reynsla á rekstri netkerfa.
Skilyrði er að hafa lokið Network + prófi frá
Comptia.
Tölvuviðgerðir CompTIA A+: Menntun í
kerfisstjórnun og mikil þekking og reynsla í
tölvuviðgerðum. Skilyrði er að hafa lokið A+
prófi frá Comptia.
Nánari upplýsingar veitir Sigurður Friðriksson,
skólastjóri (sigurdur@promennt.is) sem
jafnframt tekur við umsóknum ásamt
ferilskrám.
Umsóknarfrestur er til og með 23.ágúst.
Farið er með allar fyrirspurnir og umsóknir
sem trúnaðarmál.
• Vefur og margmiðlun
• Wordpress
• Network +
• Tölvuviðgerðir CompTIA A+
Við erum að leita að stundakennurum í eirfarandi námsgreinar:
Hæfniskröfur
• Þekkingu á fullorðinsfræðslu
• Framúrskarandi tölvukunnátta
í Windows umhverfi
• Geta starfað sjálfstætt og undir miklu álagi
PROMENNT • Skeifunni 11B • 108 Reykjavík
Sími 519 7550 • promennt.is
PIPA
R
\
TBW
A
•
SÍA
Starfatorg.is
Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna
Starf Stofnun Staður Nr. á vef
Sjúkraliðar Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Keflavík 201508/819
Sjúkraþjálfi Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Grindavík 201508/818
Sviðsstjórar Menntamálastofnun Reykjavík 201508/817
Deildarstjóri Hagstofa Íslands Reykjavík 201508/816
Sérfræðingur Samgöngustofa Reykjavík 201508/815
Barnalæknir Heilsugæslan Reykjavík 201508/814
Barnalæknir Heilsugæslan Reykjavík 201508/813
Tannsmiður Háskóli Íslands, Tannlæknadeild Reykjavík 201508/812
Mannauðs- og verkefnastjóri Lyfjastofnun Reykjavík 201508/811
Hjúkrunarfræðingar LSH, Öldrunardeild H Reykjavík 201508/810
Sjúkraliðar LSH, Öldrunarlækningadeild A Reykjavík 201508/809
Hjúkrunarfræðingar LSH, Öldrunarlækningadeild A Reykjavík 201508/808
Starfsmaður í þjónustudeild Heilbrigðisstofnun Austurlands Neskaupstaður 201508/807
Sérfræðilæknir Heilbrigðisstofnun Suðurlands Hveragerði 201508/806
Meistaranemi LSH, Ónæmisfræðideild Reykjavík 201508/805
Listmeðferðarfræðingur LSH, Göngudeild BUGL Reykjavík 201508/804
Hjúkrunardeildarstjóri LSH, Vökudeild Reykjavík 201508/803
Læknaritari á BUGL LSH, Læknarit. kven- og barnalæk. Reykjavík 201508/802
Sjúkraliði Heilbrigðisstofnun Suðurlands Vestm.eyjar 201508/801
radum.is
Við finnum rétta starfsfólkið
15. ágúst 2015 LAUGARDAGUR24
1
4
-0
8
-2
0
1
5
2
1
:3
3
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
5
C
8
-C
0
8
0
1
5
C
8
-B
F
4
4
1
5
C
8
-B
E
0
8
1
5
C
8
-B
C
C
C
2
8
0
X
4
0
0
6
A
F
B
1
2
0
s
C
M
Y
K