Fréttablaðið - 15.08.2015, Blaðsíða 65
Umferðarmiðstöðin BSÍ • 101 Reykjavík • 580 5400 • main@re.is • www.re.is • www.flybus.is
Reykjavik Excursions-Kynnisferðir er ört vaxandi ferðaþjónustufyrirtæki með
um 250 starfsmenn. Við erum leiðandi í skipulagningu og rekstri dagsferða
með erlenda og innlenda ferðamenn um Ísland. Hjá okkur starfar metnaðar-
fullt starfsfólk sem leggur sig fram við að veita framúrskarandi þjónustu.
SPENNANDI STÖRF
Í FERÐAÞJÓNUSTU
Reykjavik Excursions - Kynnisferðir leita að metnaðarfullum
einstaklingum með ríka þjónustulund í fjölbreytt störf á
starfsstöðvum sínum í Reykjavík og á Keflavíkurflugvelli. Í boði
eru 100% störf í vaktavinnu, dagvinnu, sem og hlutastörf.
Unnið er samkvæmt 2-2-3 vaktakerfi
á 11,5 klst vöktum.
Starfssvið
• Sala á farmiðum.
• Bókanir í ferðir.
• Símsvörun og upplýsingagjöf.
• Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- & hæfniskröfur
• Stúdentspróf eða önnur menntun
sem nýtist í starfi.
• Góð íslensku- og enskukunnátta
er skilyrði.
• Rík þjónustulund og hæfni í
mannlegum samskiptum.
• Snyrtimennska og stundvísi.
• Jákvæðni, drifkraftur og
sjálfstæð vinnubrögð.
• Góð tölvufærni.
AFGREIÐSLA Í BSÍ &
Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI
Unnið er samkvæmt 2-2-3 vaktakerfi
á 11,5 klst vöktum.
Starfssvið
• Bókanir í ferðir.
• Símsvörun og tölvupóstssamskipti.
• Upplýsingagjöf.
• Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- & hæfniskröfur
• Stúdentspróf.
• Menntun sem nýtist í starfi og /eða
reynsla af sambærilegum störfum
er æskileg.
• Góð íslensku- og enskukunnátta
í töluðu og rituðu máli er skilyrði.
• Rík þjónustulund og hæfni í
mannlegum samskiptum.
• Snyrtimennska og stundvísi.
• Jákvæðni, drifkraftur og
sjálfstæð vinnubrögð.
• Góð tölvufærni.
ÞJÓNUSTUFULLTRÚI
Vinnutími er mánudaga til fimmtudaga
frá kl. 08:00-17:00 og föstudaga
frá kl. 08:00-15:00.
Starfssvið
• Viðgerðir og viðhald ökutækja.
• Bilanagreining ökutækja.
• Þátttaka í námskeiðum og símenntun
á vegum fyrirtækisins.
• Framfylgja umhverfis- og öryggisreglum
fyrirtækisins og uppfylla gæðakröfur
framleiðenda.
Menntunar- & hæfniskröfur
• Sveinspróf eða haldbær reynsla á sviði
bíla-, véla- og / eða rafmagnsviðgerða.
• Bílpróf er skilyrði. Aukin ökuréttindi
D eru æskileg.
• Góð íslensku- og enskukunnátta.
• Öguð og fagleg vinnubrögð,
metnaður og frumkvæði.
• Jákvæðni og lipurð í
mannlegum samskiptum.
• Stundvísi og áreiðanleiki.
BIFVÉLAVIRKI
Unnið er aðra hverja viku, 7 daga í senn,
frá kl. 17:30-05:30.
Starfssvið
• Þrif á bifreiðum að utan og innan
ásamt áfyllingu eldsneytis.
• Akstur bifreiða til og frá þvottastöð.
• Þrif og frágangur á þvottastöð.
• Vinna eftir umhverfis-, öryggis-
og gæðastöðlum fyrirtækisins.
• Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- & hæfniskröfur
• Aukin ökuréttindi D eru skilyrði.
• Íslensku- og enskukunnátta.
• Hreint sakavottorð.
• Jákvæðni og lipurð í mannlegum
samskiptum.
• Metnaður, vandvirkni og
sjálfstæð vinnubrögð.
• Stundvísi og almenn reglusemi.
STARFSMAÐUR
Á ÞVOTTASTÖÐ
Unnið er aðra hverja viku, 7 daga í senn,
á kvöldvöktum frá kl. 17:00-05:00 eða
næturvöktum frá kl. 19:00-07:00.
Starfssvið
• Dagleg verkstjórn ásamt undirbúningi
og umsjón með brottförum.
• Samskipti við bílstjóra, leiðsögumenn
og viðskiptavini.
• Skýrslugerð og skráning í
flotastýringarkerfi.
• Vinna eftir umhverfis-, öryggis- og
gæðastöðlum fyrirtæksins.
• Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- & hæfniskröfur
• Menntun sem nýtist í starfi.
Aukin ökuréttindi D eru æskileg.
• Stjórnunarreynsla er kostur.
• Þekking á hópferðabifreiðum, umferðar-
reglum og umferðaröryggi er kostur.
• Framúrskarandi þjónustulund og
hæfni í mannlegum samskiptum.
• Mjög góð skipulagshæfni og
útsjónarsemi.
• Fagleg framkoma, snyrtimennska
og stundvísi.
• Jákvæðni, metnaður og
sjálfstæð vinnubrögð.
• Hæfni til að vinna undir álagi
og tileinka sér nýjungar.
• Góð íslensku- og enskukunnátta
í töluðu og rituðu máli.
• Góð tölvufærni.
VAKTSTJÓRI
Vinnutími er virka daga frá kl. 08:30-16:30.
Starfssvið
• Tilboðsgerð og bókanir.
• Sala og upplýsingagjöf til viðskiptavina.
• Undirbúningur, framkvæmd og
úrvinnsla ferða.
• Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- & hæfniskröfur
• Háskólamenntun í ferðamálafræði
eða sambærilegu.
• Reynsla af sambærilegum störfum
er æskileg.
• Góð íslensku- og enskukunnátta í
töluðu og rituðu máli er skilyrði.
• Önnur tungumálakunnátta er æskileg.
• Víðtæk þekking á staðháttum á Íslandi
ásamt framboði á þjónustu/afþreyingu.
• Rík þjónustulund og hæfni í
mannlegum samskiptum.
• Mjög góð skipulagshæfni og vönduð
vinnubrögð.
• Fagleg framkoma, snyrtimennska
og stundvísi.
• Jákvæðni, metnaður og frumkvæði.
• Góð tölvufærni.
SÖLUFULLTRÚI
Starfssvið
• Leiðsögn í skipulögðum
norðurljósaferðum.
• Framfylgja umhverfis- og öryggisreglum
og uppfylla gæðaviðmið fyrirtækisins.
Menntunar- & hæfniskröfur
• Fagmenntun úr viðurkenndu
leiðsögunámi.
• Mjög góð enskukunnátta.
• Önnur tungumálakunnátta er kostur.
• Fagleg þekking á staðháttum á Íslandi
og stjörnufræði/norðurljósum.
• Rík þjónustulund og framúrskarandi
hæfni í mannlegum samskiptum.
• Snyrtimennska og stundvísi.
• Jákvæðni, frumkvæði og drifkraftur.
• Hæfni til að vinna í hóp.
LEIÐSÖGUMENN Í
NORÐURLJÓSAFERÐIR
Nánari upplýsingar veitir Jóhanna
Hreiðarsdóttir, mannauðsstjóri á
netfanginu johanna@re.is.
Tekið er á móti umsóknum rafrænt
á www.re.is/atvinnuumsokn ásamt
ferilskrá, kynningarbréfi og mynd.
Konur jafnt sem karlar eru hvattar
til að sækja um.
Umsóknarfrestur er til og með
31. ágúst 2015.
1
4
-0
8
-2
0
1
5
2
1
:3
3
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
5
C
8
-D
4
4
0
1
5
C
8
-D
3
0
4
1
5
C
8
-D
1
C
8
1
5
C
8
-D
0
8
C
2
8
0
X
4
0
0
8
A
F
B
1
2
0
s
C
M
Y
K