Fréttablaðið - 15.08.2015, Blaðsíða 72
| ATVINNA |
Lífland óskar eftir að ráða starfsmenn
á lager fyrirtækisins í Brúarvogi 1-3
Lagerstjóri
Starfssvið:
• Ábyrgð á daglegum rekstri lagers
• Móttaka og afhending á vörum,
skráning og tiltekt á vörum
• Ábyrgð á vörumóttöku og vörudreifingu
• Tryggja að þjónusta sé áreiðanleg og til fyrirmyndar
Eiginleikar og hæfniskröfur:
• Reynsla og þekking á lagerhaldi
• Réttindi á lyftara
• Skipulagshæfileikar og sjálfstæð vinnubrögð
• Góð almenn tölvuþekking og þekking á Navision æskileg
Starfsmaður á lager
Starfssvið:
• Móttaka og frágangur á vörum í vöruhúsi
• Tiltekt og afgreiðsla á pöntunum
• Almenn lagerstörf
Eiginleikar og hæfniskröfur:
• Réttindi á lyftara
• Góð almenn tölvuþekking og þekking á Navision æskileg
• Þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum
Nánari upplýsingar veitir Arnar Þórisson í síma: 540-1162
Umsóknarfrestur er til og með
mánudeginum 24. ágúst 2015.
Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir um að senda umsókn
og ferilskrá á atvinna@lifland.is
Starfsemi fyrirtækisins lýtur annars vegar að þjónustu tengdri
landbúnaði og tengist hins vegar hestaíþróttum, dýrahaldi, útivist
og þjónustu við matvælaiðnaðinn.
Nánari upplýsingar á www.lifland.is
Ísloft - Blikk & Stálsmiðja ehf.
Óskar eftir eftirfarandi starfsmönnum til starfa:
• M önnum vönum vinnu við verklegar framkvæmdir
• Málmiðnaðarmönnum og/eða öðrum iðnaðarmönnum
• Blikksmiðum
• Nemum í blikksmíði
• Aðstoðarmönnum
ytt stUm er að ræða fjölbre örf við blikk- og málmsmiði bæði innan
Mjögog utan verkstæðis. góð verkefnastaða er framundan.
í töUmsóknir sendist lvupósti á isloft@isloft.is.
ð fyEinnig er hægt a lla út umsókn á heimasíðu Íslofts
meðwww.isloft.is því að smella á link efst á síðunni.
ngNánari upplýsi ar í síma 5876666
Bíldshöfða 12, 112 Reykjavík - Sími 587 6666 - Fax 567 3624
isloft@isloft.is - www.isloft.is
FRAMKVÆMDASTJÓRI
AFLEYSING
Tónverkamiðstöð auglýsir eftir kraft-
miklum og drífandi einstaklingi til að
leysa framkvæmdastjóra miðstöðvarinnar
af frá nóvember 2015 til september 2016.
Viðkomandi þarf að hafa áhuga og
þekkingu á íslenskri samtímatónlist og
frágangi tónverka, hafa góða skipulags-
hæfileika og vera mjög tæknifær. Nánari
upplýsingar á tonverkamidstod.is
Umsóknarfrestur er til 1. september.
59% staða sem krefst mögulega hærra vinnuhlutfalls án
fyrirvara í undantekningartilfellum. Nauðsynlegt er að
viðkomandi reyki ekki, sé sjálfstæður, vanur tölvuvinnu,
kassauppgjörsvinnu og helst bókhaldi. Ferill sem greinir
menntun, starfsreynslu og fjarvistir í tímaröð ásamt
upplýsingum um tölvureynslu, uppgjörs- og/eða
bókhaldsvinnu, persónu- og fjölskylduhagi, launa-
kröfur, hvers vegna hlutastarf henti auk valupplýsinga
eins og um veikindi og meðmælendur óskast strax á
starfsumsokn@gmail.com.
Læknamóttökuritari
ÞJÓNUSTULIÐI
RÆSTING
í Menntaskólanum í Kópavogi
Menntaskólinn í Kópavogi óskar eftir að ráða
þjónustuliða til ræstinga og umsjónar með
umgengni í skólanum á dagvinnutíma.
Möguleiki á hlutastörfum.
Laun eru skv. sérstökum samningi Eflingar og
fjármálaráðuneytis.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu
skólans í síma 594 4000 hjá skrifstofustjóra eða
ræstingastjóra.
Skólameistari
Framkvæmdastjóri óskast í 50% starftil að sjá um dagleg verkefni félagsins.
Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: Skipulag á viðburðum SVEF Skipulag og framkvæmd á IceWeb ráðstefnu SVEF Skipulag og framkvæmd á Íslensku vefverðlaununum
Þróun og vöxtur á félagatali SVEF Viðhald á svef.is
Hæfniskröfur:
Vandvirkni, skipulagshæfni og öguð vinnubrögð
Starfsumsókn skal berast á netfangið starf@svef.isUmsókn skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf.
Umsóknarfrestur er til og með 11. september 2015.
www.gardabaer.is
STÖRF HJÁ GARÐABÆ
Álftanesskóli
• starfsmaður í félagsmiðstöð
Hofsstaðaskóli
• leiðbeinandi í tómstundaheimili
• starfsmaður við ræstingar
Sjálandsskóli
• starfsmaður í tómstundaheimili
• stuðningur og aðstoð
Flataskóli
• umsjónarkennari á miðstigi
• leikskólakennari/grunnskólakennari
• skólaliði
Leikskólinn Akrar
• leikskólakennari/leiðbeinandi
Nánari upplýsingar á vef Garðabæjar,
www.gardabaer.is
Starfsmaður í móttöku- og söluteymi DIVE.IS
DIVE.IS leitar að jákvæðum, drífandi og skipulögðum
einstaklingi til að ganga til liðs við móttöku- og söluteymið
okkar.
Starfið krefst mikillar þjálfunar.
Gert er ráð fyrir starfsþjálfun í einn mánuð, hún felur í sér
að viðkomandi vinnur í fullu starfi (mán-fös) gæti þó varað
lengur ef þurfa þykir. Þegar þjálfun er lokið mun starfsmaður
starfa við helgarvinnu. Miðað er við ca. 50% starfshutfall.
Megináherslur í starfinu eru að vera andlit fyrirtækisins út
á við, þ.e. samskipti við viðskiptavini sem og aðra ferða-
þjónustuaðila. Síma- og tölvupóstssvörun
Umsækjendur þurfa að hafa gott vald á eftifarandi
þáttum:
Tölvukunnáttu.
Íslensku- og enskukunnáttu, bæði ritað mál og talað.
Samstarfshæfni.
Geta unnið um helgar.
Geta unnið undir álagi
Reynsla af störfum í ferðaþjónustu er kostur, sem og gott
vald á öðrum tungumálum en íslensku og ensku.
Áhugasamir vinsamlegast sendi tölvupóst og ferilskrá á
jobs@dive.is
Nýtt einkarekið apótek leitar eftir starfsfólki.
1. Lyfjafræðingur óskast í hlutastarf með framtíðaráformum
um að auka í fullt starf. Vinnutími sveigjanlegur.
2. Afgreiðslumanneskja óskast í hlutastarf . Eingöngu
aðilar með reynslu úr apóteki, með lyfjatæknimenntun eða
lyfjatækninemar koma til greina.
Við bjóðum upp á líflegt starfsumhverfi og frábært
samstarfsfólk, auk mikilla möguleika á að hafa áhrif á
framtíðarþróun fyrirtækisins.
Umsóknarfrestur: 26. ágúst.
Umsóknir sendist á: fanneyf@hraunbergsapótek.is
15. ágúst 2015 LAUGARDAGUR26
1
4
-0
8
-2
0
1
5
2
1
:3
3
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
5
C
8
-A
C
C
0
1
5
C
8
-A
B
8
4
1
5
C
8
-A
A
4
8
1
5
C
8
-A
9
0
C
2
8
0
X
4
0
0
4
A
F
B
1
2
0
s
C
M
Y
K