Ský - 01.02.2007, Page 32

Ský - 01.02.2007, Page 32
 32 ský Ragnheiður Eiríksdóttir, Heiða Engin Bítlalög leiðinleg „Bítlarnir voru fyrsta hljómsveitin sem ég varð aðdáandi að og er það algjörlega pabba og mömmu minni að þakka. Bítlaplöturnar voru flestar til og því ólst ég upp við að hlusta á og syngja Bítlalög. Ég lærði heilmikið á því að æfa allar raddirnar sem eru í lögunum, og hefur það eflaust hjálpað heilmikið í minni tónlistarsköpun. Það er erfitt að velja tíu lög, en ég læt bara dagsformið gilda, og tek tíu lög sem ég myndi hlusta á í dag. Annars finnast mér engin Bítlalög leiðinleg.“ Páll Baldvin Baldvinsson Skrýtin tilraun „Úff, þetta var skrýtin tilraun ... og dæmd til að mistakast. En það var gaman að reyna: hvað langaði mig helst að heyra umhugsunarlaust? Byrjum næst okkur og svindlum strax.“ 1. Being for the Benefi t of Mr. Kite/I want you (She´s so heavy)/Helter skelter (Martin remix) 2. Across the Universe (World Wildlife Fund version jan. 1970) 3. While my Guitar Gently Weeps 4. A Day in the Life 5. Baby You’re a Rich Man 6. For No One 7. Girl 8. Help 9. You’ve Got to Hide Your Love Away 10. I´m a Loser Snyrtilegir Bítlar í þætti Eds Sullivans í sinni fyrstu Bandaríkjaferð. 1. Happiness is a warm gun 2. I’m only sleeping 3. Helter Skelter 4. Anna (go to him) 5. Run for your life 6. I’m so tired 7. Don’t bother me 8. A day in the life 9. Hey Bulldog 10. Julia

x

Ský

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.