Allt um íþróttir - 01.12.1951, Page 8

Allt um íþróttir - 01.12.1951, Page 8
litlum, svörtum kettlingum, sem héldu hver í rófuna á öðrum, koma inn um gluggann og inn á gólf. Ég varð hálfhræddur og flýtti mér að kveikja ljós. Síðan fór ég inn í baðherbergið og þvoði mér í framar upp úr eins köldu vatni og þar var að fá. Er ég kom inn í herbergið aftur, sá ég enga ketti, en svo ruglaður var ég, að ég fór að leita alls staðar, meðal annars xmdir rúmi og inni í klæðaskáp. Ég átti mjög erfitt með að sofna á nætumar, og loksins, er ég gat blundað, hrökk ég brátt upp aftur við vondan draum, því að hitinn inni í herberginu var venjulega um 35 stig. Okkur útlendu keppendunum var boðið að skoða helztu sögu- staði og söfn í Aþenu, og þótti okkur tilkomumest að skoða Par- 366 IÞRÓTTIR

x

Allt um íþróttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.