Allt um íþróttir - 01.12.1951, Blaðsíða 8

Allt um íþróttir - 01.12.1951, Blaðsíða 8
litlum, svörtum kettlingum, sem héldu hver í rófuna á öðrum, koma inn um gluggann og inn á gólf. Ég varð hálfhræddur og flýtti mér að kveikja ljós. Síðan fór ég inn í baðherbergið og þvoði mér í framar upp úr eins köldu vatni og þar var að fá. Er ég kom inn í herbergið aftur, sá ég enga ketti, en svo ruglaður var ég, að ég fór að leita alls staðar, meðal annars xmdir rúmi og inni í klæðaskáp. Ég átti mjög erfitt með að sofna á nætumar, og loksins, er ég gat blundað, hrökk ég brátt upp aftur við vondan draum, því að hitinn inni í herberginu var venjulega um 35 stig. Okkur útlendu keppendunum var boðið að skoða helztu sögu- staði og söfn í Aþenu, og þótti okkur tilkomumest að skoða Par- 366 IÞRÓTTIR

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.