Saga: missirisrit - 01.12.1926, Page 11
SAGA 157
— Það ætlar víst ekki að verða langt á milli þeirra,
elskanna litlu.
Og móSir hans svarar með grátstaf í kverkunum:
Máske viS megum vera guSi þakklát fyrir þaS, hans
vegna.
Um nóttina vakir hann, hugsandi um systur sína
dána og horfir á skæra stjörnu út um gluggann. Og
gegnum tárin sér hann systur sína í stjörnunni brosa til
sín í dýrSlegum fögnuSi. Hann lokar augunum, en sýn-
in heldur áfram. Vakan er svefn — svefninn er vaka.
Og stjarnan dregur hann til sín. Hann líSur inn
í ljósdýrSina, svífandi á geislunum meS svifhraSa von-
arinnar, hærra, hærra; lengra, lengra. JörSin minkar,
unz hún sjálf veröur aS stjörnu, en aSrar stjörnur
stækka og ummyndast, unz þær ljóma fyrir augum hans
eins og undrastórir ljóshnettir. Og stjarnan verSur aS
dásamlegri jörS. Hún er minningarlandiS. En enn þá
or systir hans umkringd, herskörum himnanna, jafn-
langt frá honum sem í fyrstu. Eins og hún líSi á undan
honum, meS jöfnum hraSa og hann, inn í stjörnuheim.
inn fagra.
Loks staSnæmist hann og hvílist á hvítum sævar-
sandi, á unaSslegri strönd. Nú er hann kominn til Sól-
areyjar. Hún er stjarnan fag'ra. En hann kemst ekki
nema í fjöruna. Spölkorn í burtu sér hann systur sína
prúöari en nokkru sinni fyr.
Hann segir: