Saga: missirisrit - 01.12.1926, Blaðsíða 18
164 SAGA
mentaðri konu af einni af beztu ættum Islands. Hafði,
hann numið hana á burt úr heimahúsum og horfiö me?5
hana til Vesturheims. Ekki vissi Helgi til aS Alfur
raupaði af þessu, en hitt þótti honum líklegt, að hann
fylgdi fast áformi sínu, hvað sem þaíS kynni a8 vera.
Nei, þaö var ekki við lambið aS leika sér.
“ÞaS er forseti járnbrautarfélagsins, sem eg á er-
indi viS,” segSi Álfur og strauk skeggiS.
“En hvernig í dauSanum getur þér dottiS í hug, aS
hann hlusti á þig og okkar líka, þegar heilar nefndir
þurfa aS bíSa dögunum saman og sæta lagi til þess aS
ná tali af honumP’’
“ÞaS skal eg segja þér, drengur minn. Þetta er
nú vist í tólfta skiftiS, sem kveifurnar úr Mörk senda
nefnd til þess aS biSja um járnbraut inn í nýlenduna.
Þeir eru aS slæpast hér núna í borginni og hafa mælt
sér mót meS Þorbirni klukkan tvö á morgun. ViS för_
um inn meS nefndinni, og þá get eg talaS viS Þorbjörn.”
“En Mr. Thorburn, eSa Þorbjörn, eins og þú nefnir
hann, er hárviss aS reka okkur út.”
Alfur horfSi fast og rólega á Hielga og strauk
skeggiS. “Nei, þaS gerir hann ekki. Eg 'hygg hann
reyni þaS ekki.”
“En hvaSa erindi áttu annars viS Mr. Thorburn?”
“Eg ætla aS mælast til þess, aS hann láti leggja
brautarstúf út í nýlenduna okkar.”
“Og er þaS ekki þaS, sem nefndin ætlar sér aS fara
fram á viS hann?’’