Saga: missirisrit - 01.12.1926, Blaðsíða 20

Saga: missirisrit - 01.12.1926, Blaðsíða 20
166 SAGA ánæg-'Sa meS alt saman. Einhver þarf aS binda enda á þessa smán, og mig langar til að reyna þaS.” “ÆtlarSu þá að fá Mr. Thorburn til að lofa því aS brautin verði aldrei bygð ?” “Já; eða hitt, aö hann láti byggja hana bráSlega. Yngri mönnunum veitir víst ekki af því. Þeir þykjast nú ekki lengur menn, nema þeir sitji eins og kararkerl- ing viS vinnu sína, og eins ef þeir þurfa aS bregSa sér bæjarleiS.” Helgi var orSinn daufur í bragSi og sár sá eftir aS hafa lofaS Alfi aS túlka mál hans. “Þú líklega fyrirverSur þig fyrir aS láta Þorbjörn sjá þig meS mér, Helgi minn.” Og þaS var þýSur hrygSarblær í röddinni. “En þú myndir líklega ekki bera kinnroSa fyrir aS vera einn af nefndarmönnunum. Þetta kemur til af því, aS þú kant enn ekki aS meta rétt gildi hlutanna. Þessir nefndarmenn okkar verSa á morg- un frammi fyrir Þorbirni eins og þorskar á þurru landi. Vittu til. Þeir iSa eins og ánamaSkar innan í billegu sparituskunum sinum, og finst heiSur í því aS koma sem beining'amenn fram fyrir höfSingjann. Þorbjörn. er maS. ur eins og eg, Helgi.” Og nú fór Alfur aS verSa fast- mæltari. “Hann hefir veriS sjálfum sér trúr og vakaS yfir manndómi sínum, sem hann tók í arf frá forfeSr- unum. Hann hefir aldrei reynt aS sýnast annaS en hann er, og aldrei látiS gjálfur og gjamm kjaftaska og málaskúma hræra í huga sínum. — HeldurSu eg þekki ekki norrænt eSIi? HeldurSu aS Þorbjörn þekki þaS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Saga: missirisrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga: missirisrit
https://timarit.is/publication/1116

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.