Saga: missirisrit - 01.12.1926, Blaðsíða 28
174 SAGA
áfram og horfði ofan í ána. Faöir hans var nokkru
ofar en hann.
“Heyriröu ekki til mín, drengur? -— Þetta er hol-
bakki!’’ —• FaSirinn brýndi raustina, en drengurinn
leit ekki viö. Heyröi ekkert. Hann einblíndi ofan í
ána, lét prikiS sitt leika viö strauminn og gekk áfram
eins og í leiSslu. Vestursólargeislarnir hjúpuSu straum-
flúöirnar og breyttu þeim í gull og gersemar, fagrar og
skínandi. Ef til vill hafa þaS veriS þær, sem drengur-
inn var aö horfa á og reyna aS velta viS meö prikinu
sínu, svo hann sæi þær betur. Máske næöi þeim?
“ÆtlarSu aö fara þér aS voSa'? — Ertu búinn aö
gleyma lambánum?” mælti faSirinn, sem var kominn
fram á bakkann til hans og tók nú í hönd hans og leiddi
hann ofar á bakkann.
Drengurinn svaraSi föSur sínum engu, en leit á
hann hálfsneyptur. Hann hafSi gleymt ánum, lömbun.
um og stekknum, en aS eins augnablik. Hvernig, vissi
hann ekki. ÞaS var áin, sem hafSi lagt hann í leiSslu-
fjötra. En hann lofaSi sjálfum sér því, aö þaS skyldi
eigi koma aftur fyrir þetta kvöldiS. Hann sá líka, aS
ekki hafSi veriö varlegt af sér, aS fara svona framar-
lega á bakkann, því bæSi gat honum orSiS fótaskortur,
eSa bakkinn brotnaö undan honum, því áin var aS grafa
sig undir hann á pörtum, og haföi nýlega brotiö sneiS
framan af honum, skamt í burtu þaSan, sem hann hafSi
gengiS.
Hann hafSi skroppiö fram á bakkann eftir lambá,