Saga: missirisrit - 01.12.1926, Page 32
178 SAGA
urinn fyrst út í loftiö og hún á eftir, út úr hópnum og
og suSur alla brún, eins og byssubrend, en viS Kolur
á eftir, skáhalt fyrir ofan þau. Og eg komst ekki fyrir
þau fyrri en fyrir ofan GarSakot. Þá stukku þau beina
leiS niSur fjárgöturnar þar og heim í tún og svo noröur
engiS og yfir holtin eftir veginum meSfram ánni. ÞaS
eru annars ljótu hlaupin, sem eg er búinn aö hafa fyrir
þau. Eg vildi næstum óska aS þau vræu komin lengst
fram í afrétt, bæSi tvö, svo eg þyrfti ekki aS sjá þau
framar.”
“LambiS ætti nú aS komast þangaS áSur langt
líöur, en hún Hvít mín er of góS mjólkurær til aS óska
henni burt úr kvíunum,” svaraSi bóndi brosleitur, um
leiS og hann leit ánægjuaugum til forustuær sinnar, sem
gekk nú í hægSm sínum á undan hópnum heim aö
stekknum, meS fallega, hvítlagÖaSa lambhrútinn viS
hliS sér.
“ÞaS getur nú veriS. En mörgum svitadropunum er
hún búin aS koma út á mér frá því fyrsta,” mælti
smalinn ólundarlega.
“Og margan kuldahrollinn sparaS þér líka, Stjáni
minn, þegar hún hefir leitt alt féS 'heim aS húsum
í vetrarbyljunum.”
Smalinn svaraöi þessu engu. Honum þótti aS eins
vænt um Eorustu-Hvít þegar hún létti honum erfiöiö
og fækkaöi sporun.um. En sú velvild hvarf, þegar hanti
þurfti aS stríöa viö óþægSina í henni, eins og í þetta
skifti. Þá hafSi hann til aS óska henni í hjarta sínu