Saga: missirisrit - 01.12.1926, Side 33
SAGA 179
langt, lahgt burtu — í staS, sem hann hafði aldrei kom.
iS í sjálfur og langaSi alls ekki til að þekkja af eigin
reynd.
Forustu.Hvít var stór og svipmikil ær. Horn.in voru
sterklega vaxin og bogadregin. Ennisbrúskurinn mikill
og drifhvítur og ennisskelin breiS. Augun dökk og stór
og snarleg. Snoppan niSurmjó meS litlum nasaholum;
munnurinn nettur. BakiS var breitt og beint. Fótleggir
háir en grannir, meS þykkum og hörSum klaufum, sem
voru sterklegar eins og hornin, en eigi stórar um sig.
Hún var frá á fæti meS afbrigSum, brjóstheil og
ómæSin.
Nafn sitt hafSi hún hlotiS sökum hins frábæra
forustueSlis, sem strax kom í ljós hjá henni, gimbrinni,
og hins mjallhvíta blæs, sem ull hennar bar.
Snemma á æfinni var koparklukka meS stálkólfi
fest meS járnkeng í horn hennar, og var hún sú eini
skepna af öllum sauSkindunum á Brú, sem þann heiSur
hlaut á hennar tíS. Þótt sauSaklukkan væri fremur smá,
var hljóS hennar skært og hvelt, og gaf til kynna all-
langa leiS hvar eigandinn fór.
Þegar hún var á fyrsta ári, náSist hún ekki úr af-
rettinni fyr en í þriSju göngum, og var hún þá orSin
foringi tíu annara ofurhuga, sem virtust ætla aS treysta
tneira a mátt sinn. og megin á aSfaranda vetri lengst
frammi á öræfum, en húsum og heybirgSum eigenda
sinna niSri í bygSinni.
Næsta vor mistist hún órúin og kom hvergi fram