Saga: missirisrit - 01.12.1926, Side 40
186 SAGA
Fyrir sunnan og ofan Stekkjarhólinn var djúpt gil,
er dálitill lækur rann eftir. Kom hann. alla leið ofan frá
Efstubrún. Giliö var víðast hvar greiSfært yfirferSar,
en á köflum voru bakkarnir mjög brattir. AS þessu
gili stefndi Forustu-Hvít. Smalinn sigaSi Kol á eftir
henni, því þótt ekki væri líklegt aS hann gæti þokað
henni niöur á viö, þá hlaut hún samt aS stanza og verja
sig fyrir gjammi hans og illum látum. A meSan hugS-
ist hann og vinnumaöurinn aS komast upp fyrir hana,
svo að þeir gætu rekiS hana til baka ofan aS stekkn-
um. Stundum hafSi Kolur til aS narta í afturfætur
skepna þeirra, sem fóru aSra stefnu en hann vildi og
vissi aS þær áttu aS fara. Þó beit hann aldrei svo á
sæi. Þannig eru allir góöir fjárhundar vandir.
Forustu-Hvít hefir víst ekki þótt Kolur nein happa-
sending í þetta sinn. Hann náSi henni á gilbarminum,
sem nær var, en í staS þess aS standa þar fyrir honum
og verja sig og lamb sitt, sem hann raunar aldrei myndi
hafa gert skaSa, jafnvel þótt hann hefði veriS orSinn
yfir sig reiöur, þá þaut hún meS lambinu á fljúgandi
ferS ofan i giliS og upp á barminn hinumegin. Seppi
fylgdi faSit á eftir. En þegar hann kemur upp á gil-
barminn, rann hún á hann, áöur en hann var búinn aS
snúa sér viö. Er ekki aS orölengja þaö, aS Kolur steypt-
ist ofan af brúninni og alla leiS ofan í lækinn, og rak
um leiS upp skrækt hræSslubops, sem heyrSist alla leiS
ofan aS stekknum. Hvít og hrússi hröSuöu áfram ferö
sinni, en Kolur snautaSi votur og lúpulegur aftur til