Saga: missirisrit - 01.12.1926, Síða 61
SAGA 207
illa aS missa farseSilinn, því hann átti langt að fara
'heim til sín, og var slæmur til gangs, en veður ilt.
BaS hann Jóhann með mörgum fögrum orSum, aö láta
sér eftir farseöilinn, og sagSist skyldi borga honum hann
vel, næst er þeir sæust. En Jóhann hló aö honum.
Þá reiddist karl, og reyndi aS hrifsa af honum seSilinn,
en hann lá ekki laus fyrir. En í viöureign þessari, reif
karlinn sig í fingur, og kom blóSblettur á farseöilinn,
sem var þar enn þá, og dökkrauöari nú en þá. Þess
vegna þekti Jóhann. hann svona vel. Og hann þóttist
vita, aS hinir myndu allir vera af sömu rótum runnir.
Honum varS órótt innan brjósts. Hann gerSi kast á
handlegginn, og ætlaöi aS fleygja farseSlinum, svo langt
af hendi út í eilífSina, aS hann sæi hann aldrei framar,
en sér til mestu skelfingar, sá hann aS farseSillinn fór
eigi þá leiS, sem honum var ætluS, heldur leiS hann
meS faægS ofan í vasa hans aftur.
Józhann komst ekki lengra. Hann settist framan i
brattanum, og tókst aö velta upp úr vestis. og treyju-
vösunum, úrum, festum, hringum og ýmsum öörum verS-
niætum smámunum, sem hann kannaSist mjög vel viS.
ÞaS voru veö frá kunningjum hans, fyrir ógoldnar spila.
skuldir. HöfSu sumir veriö innleystir, en. aörir ekki.
Tilhliörunarsemi viS skuldunauta sína, hafSi Jóhann
aldrei þekt. Vart hafSi -hann velt þessum gersemum úr
vösum sínum, fyrri en þær soguSust inn í þá aftur, meS
sterkara afli, en hann. gæti veitt mótstöSu, þótt þyngd
hvers um sig, væri jafngildi stórs hnullungs. Nú átti
hann eftir aS líta á innihald buxnavasanna. Hann lagS.
tst undan, brekkunni, og gat meS mestu erfiSismunum
fogaS nokkra seöla og velt fáeinum málmpeningum út
ur vösunum. A öllum stóS skýru letri: “Ogoldin vinnu-