Saga: missirisrit - 01.12.1926, Page 67
SAGA 213
Sá hreppir sjaldnast hæstu verSlaunin og beztu
viSurkenninguna, sem snjallasta verkinu afkastar, held-
ur sá, sem g-engur i kring og aflar sér vina, til að ljúka
á sig lofsoröi.
NámiS er að verða náttúrunni yfirsterkara. — En
alt er sama tóbakið.
TrúmaSur og kirkjumaSur eru tvent ólíkt.
AuSmennirnir blessa vinnuna í orSi, en bölva henni
á borSi.
SparnaSur þinn getur ekki myndaS þér auSæfi. En
getir þú neytt, hrætt þrön.gvaS, kúgaS, tælt eSa gint
fjöldann til aS spara, þá verSur nóg afgangs handa þér
til aS verSa stórríkur.
ÞaS er til maSur, sem gefur $100 til líknarstofnunar
a ári, en borgar vinnumönnum sínum svo lágt kaup, aS
fjölskyldur þeirra svelta, og verSa annaShvort aS drep-
ast eSa fara á liknarstofnunina.
Hundurinn lýsir betur tilfinningum sínum meS skott-
inu, en viS meS orSunum.
Sannir mannvinir líta oftast nær þreytulega út.
Bústu viS góSu. ÞaS illa er nógu ilt, þótt þú berir
þaS ekki í hjarta þínu alla æfi.
Eg hefi ekki fyrirhitt einn einasta ofsatrúarmann,