Saga: missirisrit - 01.12.1926, Síða 79
SAGA 225
mesta “höfuSþing”. Uppfundningu sína kallar hann
“Fiske Reading' Machine”, og samanstendur hún af
verkfæri svipuSu augnagleri. Á þa8 er fest stækkandi
sjónpípugler fyrir annaS augaS, en hlíf fyrir hitt, og
ofurlítil grind til að láta lesmáliS hvíla á.
Lesmál þaS, sem vél þessa á aS nota fyrir, er Ijós.
myndað frá vélritun, og minkað svo ákaflega mikiS, að
þaS veröur óþekkjanlegt beru auga.
SjóliSsforinginn er búinn aS “gefa út” sem sýnis-
horn eina af sögum Mark Twains á þen.nan hátt. Er
bókin 93,000 orS, er kemst fyrir öll í 13 síSu bækling,
sem er ekki nema þrír og þrír.fjórSu þuml. á breidd, og
fimm og þrír-fjórSu þuml. á lengd.
KostnaSurinn viS svona útgáfu verSur eigi nema
örlítiS brot úr verSi vanalegra bóka.
Svo mikiS stækkar “lestrarvélin”, aS hinir ósýnilegu
stafir verSa stærri en vanalegt prentletur. Og aS lesa
meS öSru auga, þegar búiS er aS setja vélina í réttar
stellingar, fullyrSir Fiske aS þreyti augun minna og sé
þægilegra og meiri hlífS fyrir augun en gamli mátinn.
Búist er viS aS gleraugu verSi mörgum manni ó-
uauSsynleg viS þennan lestur, sem vanalega geta ekk.
ei't án þeirra lesiS.
Fn stærsta byltingin, sem þessi “lestrarvél” veldur,
ef hún. verSur happasæl, verSur í prentsmiSju- og bóka.
utgáfuheiminum. Hinkum býst Fiske viS, aS sjá hinar
storu alfræSibækur, orSabækur, lagabækur og annaS því
uth bkt,' sem er þungt í vöfum, breytast í smá kver, sem