Saga: missirisrit - 01.12.1926, Síða 82
228 SAGA
ínn í skúrinn, þegar dimma tók og sumrinu hallaði. En
samt tók gnísturhljóSið út yfir. Fæstir vissu þá a5
marki um tilraunir í þessa átt, og vita það r'aunar ekki
enn þá, og fengu einhverir megna ótrú á því, sem fram
fór í skúrnum, og settu þaö í samband við hermál, ioft-
skeyti og ÞjóSverja. VarS heilmikiS æfintýri úr þessu,
en þar sem þaS kemur eigi tilraununum beint viS, væri
aS eins útúrdúr aS setja þaS hér.
ViS uppskeruna kom þaS í ljós, aS allir garSávext-
irnir voru aS mun vænni í rafmögnuSu beSunum, en
hinum. Var öll uppskera vegin nákvæmlega, hver teg-
und sér, og varS pundatalan allmikiS hærri á öllum þeim
matjurtum, er rafmagnsins höfSu notiS. Einnig voru
ljósmyndir teknar, meS nákvæmlega jafnri fjarlægS, af
öllum garSávöxtunum, og sýna þær betur, en nokkuS
annaS, mismuninn. En tölurnar, myndirnar og lærdóms-
ríka lýsingu á seiSskrattanum í skúrnum, getur sá eigi
gefiS, sem þetta ritar. ÞaS er alt geymt hjá Eiríki raf-
fræSingi í Reykjavík. Einnig geymir hann athuganir
yfir tilraunir, sem hann gerSi í sömu átt, áriS eftir,
annarstaSar í Winnipeg. Og einhverjar tilraunir í þessa
átt mun hann. hafa gert í Reykjavík, en þar mun hvorki
afstaSa né tómstundir orSiS eins notadrjúgar og hér. Voru
þó allar athuganir hans hér gerSar meS Island eitt fyrir
augnamiS. Og þekkingarforSinn mikli, sem honum
auSnaSist aS verSa aSnjótandi, meS framúrskarandi á-
stundun og dugnaSi í sérgrein sinni, var allur fenginn
meS þeirri einu hugsun: aS geta orSiS Islandi aS sem