Saga: missirisrit - 01.12.1926, Side 83
SAGA 229
allra mestu og beztu liSi.
ÞaS væri rétt gert af einhverjum tímaritum heima;
a-S fá skýrslur Eiríks til birtingar, um allar tilraunir
hans í þessa átt, ásamt myndunum. Island er ekki svo
sólarríkt, að því veiti af því að fá aukna hlýju, og njóta
alls þess magns til gróöurs síns, sem hugvit og hjörtu
þeirra manna á yfir a8 ráSa, sem elska þaS heitast.
JARÐARALDURS-KLUKKA.
Undra klukka hefir nýskeö veriö smíöuö af pró-
fessor Nernst, sem er uppfundningamaöur hins nafn-
kenda rafmagnslampa, sem viö Nernst er kendur.
Klukkuskífunni er skift niöur í tólf stundir og
sextíu mínútur, en hver mínúta táknar tíu miljónir ára.
Og er upphaf og endir jarðarinnar sýndur meö þessum
tolf klukkustundum, eftir því sem prófessorinn álítur.
A vorum tímum vantar klukkuna tíu mínútur í sex.
Klukkan tvö jafngildir tvö þúsund og fjögur hundruð
niiljónum ára af jarðaraldri, þegar sólarhitinn var átján
þúsund gráður. Prófessor Nernst hugsar sér að líf hafi
byrjaS á jörðinni i kringum klukkan fimm, á sinn tíma-
mæli mælt, þegar hitinn hefir verið 172 gráður, sem er
nnkið heitara en nú á sér nokkurn tíma stað í hitabelt.
mu- þótt sólin skíni í heiði. Þegar klukkan hans er orð-
■n sjö, verður hvergi líf á jörðu að finr.a, nema um mið.
jarðarlínuria, því þá Verður hitinn kominn niður í sjötíu