Saga: missirisrit - 01.12.1926, Síða 92
238 SAGA
nærri þrjú ár eftir aS þetta ske'Si. Þá hætti Páll búskap,
en sögumaSur tók jörðina til ábúðar, hélt henni og bjó
þar í þrjú ár. Mest af þeim tíma var Páll þar í faús-
mensku, búlaus. Af og til heyrðust brestirnir, þegar Páll
var nálægt, eöa á leið þangað. — Húsmenskuhjón voru
þar hjá sögumanni á þessu tímabili, sem hétu Jón og
Sólborg; og eitt kvöld að vetrarlagi, þegar Jón var hátt-
aður í rúm þeirra og Ijós logaði, en Sólborg var að af-
klæða sig, komin úr ytra pilsi og var að afreima bolinn,
kom brestur rétt undir fótum hennar, hærri en nokkur,
sem heyrst hafði endrarnær. Páll, sem svaf í baðstof-
unni, spurði, hvað Jóhannes væri nú að brjóta, en Jó-
hannes svaraði þvi, að brestir hans hefðu verið að
skoða upp undir Sólrúnu. — Hvað lengi þetta hefir hald-
ist, veit sögumaður ekki, því hann flutti burt úr sveitinni,
en fimm árum seinna gisti Páll hjá honum, þar sem hann
bjó í Reykjadal, og þar gerðu brestirnir einn.ig vart við
komu hans.
ÓVÆTTURIN.
(Handrit Halldórs Daníelssonar, fyrv. alþm.)
Magnús Jónsson, sannort5ur mat5ur og skynsamur vel,
sagt5i mér söguna haustitS 1901. Hann var ættat5ur úr
Múlasveit í Bart5astrandarsýslu, en átti þá heima á Big
Grass, skamt vestur af vesurströnd Manitobavatns. Heyrt5i
Magnús Gut5na segja sjálfan frá. Sögumat5ur dó 1906.
Maður er Guðni nefndur. Hann var Egilsson, frá
Eaugabóli í Eaugardal vestra, en alinn upp á Klúku í