Saga: missirisrit - 01.12.1926, Síða 93
SAGA 239
Súgandafirði. Guöni þessi druknaSi fyrir fáum árum,
og var'S ekki gamall maöur.
Þegar hann var tæplega tvítugur, var þaS á einum
vetri, skamt fyrir jól, að hann var sendur af húsbónda
sínum og fóstra, í kaupstaö á Flateyri við ÖnundarfjörS.
Þór hann yfir KlofningaheiSi heiman aö frá sér, snemma
morguns. Kauk svo erindum sínum í kaupstaSnum og
bjóst til heimferðar. Kom hann aS bæ þeim, er næst
liggur heiðinni að vestan, sem Brekka heitir. Var hon-
urn þar gisting boöin. Þótti heimilisfólki ekki varlegt
aS leggja á heiöina síöla dags. En þar sem rifahjarn
var, heiðin skömm yfirferSar, heiöbjart veSur og tungls-
Ijós fór í hönd, lét Guöni ekki letjast, en lagöi. samstund-
is á staS. Hann bar talsveröa byrSi, þar á meöal fjögra—
potta—kút og þrjár þriggja—pela—flöskur af brennivíni.
Ekki var GuSni þá drykkjuvanur, þó síSar þætti honum
sopinn góöur. Heiöinni er svo fariö, aS brött brekka
er upp aS vestan. Þegar upp kemur, hallar dálxtiö undan
fæti og myndast þar flati, þar til lítil hæS kemur aS
sunnan á heiSarbrúnina, þeim megin. Ofan af heiSinm
er fariS utan í háum fjallstindi, er gil fyrir neöan. Ligg-
11 r gatan þar í skriSum utan í tindinum neSarlega.
Þegar GuSni kemur upp á vestari brúnina, og halla
tok undan fæti, sækir á hann svo mikiS máttleysi, aS
honum þykir varla einleikiS. Samt heldur hann áfrarn
nieS veikum burSum, þar til hann kemst á sySri brúnina.
■Er þá svo af honum dregiS, aS -hann getur ekki gengiS
nema hálfboginn, og aS lokum veröur hann aS setjast