Saga: missirisrit - 01.12.1926, Page 94
240 SAGA
niöur. Dettur honum þá í hug aö' reyna að hressa sig
á því að súpa á einni ílöskúnni, þótt hann hefSi næstum
óbeit á vínföngum. Getur hann með naumindum leyst
hana upp, náð tappanum úr stútnum og borið hana aS
munni sér. Saup hann úr flöskunni næstum pela. ViS
drykkinn brá honum svo, aS honum fanst nýtt líf í sig
færast, og þykist til alls fær. Tekur hann bagga sinn og
hleypur af staS, syngjandi og kveSandi. En þegar hann
kemur í skriSurnar utan i tindinum, heyrir hann skruön-
ing hátt fyrir ofan sig, og verSur litiS upp í skriSurnar.
Sér hann þá afarstóra skepnu koma meS' ferS mikilli ofan
tindinn, O'g ber fljótt yfir. En svo virSist honum sem
skepna þessi minki, eftir því sem hún færist nær honum.
Bar nú fundum þeirra brátt saman, og virSist GuSna
sem óvættur þessi væri á hæS viS meðalmann, ákaflega
klofstutt, svo varla myndi nema meira en einu feti þar
sem klofmynd sást. I framan hefði ókind þessi helzt
likst manni, en andlitið virtist tinnusvart að sjá. A
hausnum sýndist þaS hafa eitthvað, sem höfuSfati líktist,
og stóS hárstrý niSur undan. Búkurinn var allur úlfgrár
á að líta, en fyrir klæSum vottaSi ekki.
Þegar óvætturin er komin svo nær GuSna, aS hún
er svo sem tvö fet frá götunni aS aftan, heldur hún fram
fyrir hann. VerSur honum þaS þá fyrir, aS hann tekur
upp sjálfskeiSing, nýjan og vænan og bitran, er hann
hafSi fengiö í smalalaun næsta vor á undan. Rekur hann
hnífinn á undan sér og heldur hispurslaust fram hjá
skepnu þessari, og segir um leiS meö mikilli alvöru: “Eg