Saga: missirisrit - 01.12.1926, Page 97
SAGA 243
Jón kengur lagöist út, milli 1820 og 1830, sem ná-
kvæmar má eflaust sjá í sýslubókum Mýrasýslu frá
þeim árum. Hann hafðist viS i Stafholtseyjarhálsi heilt
sumar. Gekk í mjólkurhús á bæjum, tók þar rjóma of-
an af trogum og gerði fleiri matarstuldi. Skömmu eftir
réttir urSu tveir unglingar, er voru að smalamensku, varir
viS skýli hans í klettarauf þeirri, sem síSan er kölluS
Kengsklauf, skamt frá bænum Arnarholti. Um sama
leyti fór Jón aS næturlagi í búr í Arnarholti og stal þar
allmiklum matvælum. Var þá mönnum safnaS, fanst Jón
og var handtekinn. 1 þeirri aSför var, meSal annara,
Oddur bóndi í HlöSutúni, er kallaSur var af máltæki
hans, “kelli mín’’. Þegar Jón var fangaSur, spurSi hann
hvort menn þessir væru komnir aS fanga sig sem þjóf.
Oddur varS fyrir svörum og sagSi: “HvaS þykist þú
vera, kelli mín?’’
Fyrir þennan stuld var Jón hýddur. Hann var ætt-
aSur undan Snæfellsjökli, og þar ílengdist hann, kvænt-
ist og dó. VarS bráSkvaddur 1866. Jón var greindur
vel og hagmæltur, og karlmenskumaSur til burSa.
FYRIRBURÐIR.
(Handrit Halldórs Danielssonar. — Ýmsra sagnir.)
I.
1 marzmánuSi, 1869, strandaSi skip hjá Vogi á Mýr-
utn, Laura aS nafni, frá Málmey í Svíaríki. HafSi þaS
rekist á sker hjá Höfnum sySra og menn yfirgefiS þaS