Saga: missirisrit - 01.12.1926, Síða 105
SAGA | 251
hafi veriö, og seinast getiS um á Austurlandi.
I gömlum máldögum voru landamerkin talin eftir
því, sem vötn féllu, milli sýslna á fjöllum uppi, en á
HörgárdalsheiSi stendur svo á, aS fyrsta kvíslin, sem
þar myndast norSaustan viS heiöarbrúnina, fellur vestur,
og á því bygöu SkagfirSingar rétt sinn til heiSarinnar, sem
er miklu grösugri og betra haglendi aö austan. en vestan,
og vildu þeir þvi ógjarna sleppa þeim rétti, sem þeim
fanst þeir hafa til þessa parts heiSarinnar. En aftur
þótti Hörgdælum fé þeirra illar búsifjar, því þaS
sótti ofan i heimahaga, og þeir bygSu rétt sinn á þeim
tveim þverám, Lúpá og Víkingsá, sem falla ofan heiS-
ina, sitt hvoru megin, miklu vestar. ÞangaS vildu Hörg-
dælir eiga land. En út af þessu dró til missættis meS þeim
Hörgdælum og SkagfirSingum, og er álitiö, aS tiSindi þau
hafi gerst litlu eftir landnámstíö, eftir þvi sem hin týnda
Hörgdæla á aS hafa sagt frá. Komu málspartar sér
saman um aS mæla sér mót á fyrnefndum staS, og láta
vopn sína skera úr þrætunni. SkagfirSingar komu átján
saman á bardagastaSinn, og voru þá Hörgdælir ókomn-
ir. Gengu þeir fram á brúnina og sýnast sex menn koma
nSandi neöan dalinn, og þóttust þá mundu hafa í fullum
höndum viS þá. En þegar þeir komu nær, sáu þeir aS
mennirnir voru tólf, þó hestarnir væru sex, þvi þeir
höföu allir tvíment. RiSu Hörgdælir upp Heimari-
Slakka, þótt brattur sé, unz þeir kornu móti SkagfirS-
mgum, og tókst þá strax orusta. Bóndinn frá Flögu var
fyrirliöi Hörgdæla, en um fyrirliöa hinna er ekki get-