Saga: missirisrit - 01.12.1926, Side 120
266 SAGA
astur, og forSaðist efri hvílur svefnvagnanna eins og
heitan eldinn. Þetta vissi vinur hans, Rudyard Kipling,
skáldið, mjög vel. Nótt eina feröuöust þeir saman á
járnbrautarlest frá Höföaborg, og bauðst Kipling til aö
útvega þeim rúmin. Lestin var full af farþeg'um, og
var að eins einn svefnklefi eftir, með efri og neöri hvilu.
Kipling tók þá síðarnefndu sjálfur, en lét Rhodes hafa
efri hvíluna. Rhodes klagaði og kvartaöi, og sagöist
ekki geta fest blund í þessum hengirúmum, sem steyptu
sér fram úr og skækju sig allan til. En Kipling hristi
bara höfuöið og gaf ekki þumlund eftir. Rhodes varð
því aö gera sér þetta að góðu, en hugsaði vini sínum
þegjandi þörfina, fyrir aö leika svona á sig. Lögðust
svo báðir til náða. Sofnaði Kipling strax og svaf eins
og rotaður selur, en. Rhodes kom ekki dúr á auga. Um
miðja nótt stöövast lestin, og Rhodes heyrir aS þjónn-
inn er að tala viS nýkominn farþega. Segir þjónninn,
aS þar sem engar hvílur séu fáanlegar, verSi lafSin aS
gera sér aS góðu aS sitja uppi, þaS sem eftir væri nætur,
í öSrum vagni. Rhodes gægSist út. Konan var aS sjá
vel miSaldra.
“FyrirgefiS frú,’’ mælti hann, og skaut höfSinu út
á milli tjaldanna. “Eg get máske orSiS ySur til aS-
stoöar. Eg heiti Cecil Rhodes.’’
Konan hneigSi sig. Allir þektu þetta nafn,
“I hvílunni fyrir neSan mig sefur sjö ára gamall
bróSursonur minn,” mælti hann ennfremur. “Hann er
lítill en hvílan er breiS, og ef ySur er ekki á móti skapi
aS sofa hjá litlum dreng, þá er mér sönn ánægja aö
geta gert þetta fyrir ySur.”
Konan hneigSi sig og þakkaSi honum meS mörgum
fögrum orSum.
“Ekkert aS þakka, frú,” mælti Rhodes, “Ytið bara