Saga: missirisrit - 01.12.1926, Page 123
SAGA
269
SÖK BÍTUR SEKAN.
“Því ertu aö bera burtu allar regnhlífarnar úr for-
stofunni ?”
“ÞaS verSa gestir hérna í kvöld.’’
“Þú heldur þó ekki atS þeir séu þjófóttir?”
“Nei, nei. En þeir gætu þekt einhverja þeirra.”
so VAR GÓÐ.
Einu sinni kom kona inn á lögmannsskrifstofu og
sagiiist vilja sækja um skilnaS frá manninum sínum.
“Hverjar eru ástæSurnar'?” spurSi lögmaSurinn.
“Eg held hann sé rnér ekki trúr.”
“En þaS er léleg ástæSa og margtuggin. HefirSu
ekkert annaS sérstakt til aS benda á?”
“Jú. Eg hefi fulla ástæSu til aS álíta, aS hann, sé
ekki faSir aS seinasta barninu mínu.”
i-awk; misti gunna aðausmanninn.
Hann var flugríkur en ófríSur, en Gunna var eins
fátæk og hún var falleg. Hann. var alinn upp á Eng-
landi en hún í Canada, hjá íslenzku sómafólki, sem
aldrei misti verk úr hendi sér, svo þaS hafSi komist ein-
hvern veginn inn í heilabúiS á Gun.nu, sem annars var
alls ekki um of nýmóSins, aS allir þyrftu aS vinna eitt-
hvaS, svo aS þeir gætu lifaS sómasamlega i landinu.
Hann hagræddi glerauganu fyrir hægra auganu, en
'eit hana ágirndarfullu ástarauga meS því vinstra,
tok ofan silkihattinn háa fyrir Gunnu, kraup á kné,
gi’eip hendi hennar, og sagSi beint upp í opiS geSiS á
henni;
“DýrSlega norSurhafsmær! Eg er ákaflega rikur
°g ætt mín er gamalfræg. Ef þú vilt giftast mér, geri