Saga: missirisrit - 01.12.1926, Side 126
272 SAGA
bandiö verði þér hamingjuríkt.
Frá þínum elskandi foreldrum.
P.S.—Móðir þin fór út aS sækja frímerki. I guðs-
nafni, gerðu þig ekki aö asna!
Giftu þig aldrei!’’
FAGUR EJÍ SEIGUR.
Hann var búinn aS vera lengi í sjóhernum. Og
einu sinni, þef,ar hann var i útlöndum, sendi hann sinni
kæru, gömlu rnpSur, ljómandi fallegan, skrautfjaSraöan
páfagauk.
Nokkrum mánuSum seinna kom hann heim til ætt-
jarSarinnar og fékk leyfi að skreppa heim til móSur
sinnar. Þegar hann sá hvergi páfagaukinn, spurSi hann
móSurina aS, hvernig henni hefSi líkaS fuglinn.
“Ö, þaS var reglulega fallegur fugl aS sjá hann, en
ósköp gat hann veriS seigur,” svaraSi hin aldna, góSa
móSir hans.
IÍATJPS ItAUPS.
I fyrra sumar skeSi þaS hérna í einni sveitinni fyrir
utan borgina, aS fimtán ára gamall drengur keyrSi æki
af kálfum eftir þjóSveginum til markaSarins og mætti
heilli hersing af ungu fólki úr borginni, sem var aS
viSra sig og skemta sér.
Strákarnir í skemtisveit þessari hugsuSu sér gott
til glóSarinnar aS gamna sér á kostnaS bóndadrengsins,
og tóku aS baula eins og kálfar.
En skemtun þeirra varS stutt, því um leiS og dreng-
urinn ók fram hjá þeim, kallaSi hann til þeirra:
"Þess arna þurfti nú ekki meS, Eg þekti ykkut
struj? áöur en eg heyrði til ykkar,”